Stjórnmál

Andstaða ráðherranna á misskilningi byggð

Andstaða nokkurra ráðherra ríkisstjórnarinnar við hugmyndir samgönguráðherra um nýja flugstöð í Vatnsmýri er á misskilningi byggð. Þetta segir forsætisráðherra. Hann segir ástandið við Reykjavíkurflugvöll ekki boðlegt.
25.06.2017 - 11:56

Vill skoða hertar refsingar í skattsvikamálum

Forsætisráðherra segir að skoða verði hvort herða eigi refsingar vegna skattalagabrota. Tillögur um að draga úr notkun reiðufjár séu óraunhæfar. Tíu þúsund króna seðillinn verður ekki tekinn úr umferð.
23.06.2017 - 20:14

Laun forsetaritara leiðrétt um tíu mánuði

Kjararáð ákvað á fundi sínum í gær að leiðrétta laun Örnólfs Thorssonar um tíu mánuði eða frá 1. október á síðasta ári. Laun forsetaritara verða eftir breytinguna rúmar 1,3 milljónir en ekki kemur fram hver laun forsetaritara voru. Kjararáð segir í...
23.06.2017 - 19:50

Sameining verði öllum til hagsbóta

Fulltrúar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar ræddu möguleika á sameiningu sveitarfélaganna tveggja á fundi í gær. Ákveðið var að hefja formlega könnun á kostum og göllum þess að sameina sveitarfélögin.
23.06.2017 - 17:16

Ræða sameiningu Skagabyggðar og Skagafjarðar

Rætt var um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Skagabyggðar í gær. Á fundinum hófust formlegar viðræður um kosti þess að sameinast.
23.06.2017 - 14:53

„Mueller, þú ættir að skoða Ísland“

Timothy L. O'Brien, margverðlaunaður blaðamaður sem skrifar nú fyrir bandaríska fréttavefinn Bloomberg, heldur áfram að fjalla um viðskipti íslenska fjárfestingafélagsins FL Group og bandaríska fasteignafélagsins Bayrock og tengslin við Donald...
23.06.2017 - 14:08

Bjarni vill ekki draga úr notkun peningaseðla

Hugmyndir um að draga úr notkun peningaseðla verða settar á ís vegna andstöðu við þær. Þetta segir fjármálaráðherra. Forsætisráðherra er ekki hrifinn af hugmyndinni.
23.06.2017 - 12:42

Býður þegnum ESB sömu réttindi og Bretar njóta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt Brexit-samninganefnd Evrópusambandsins að hún sé reiðubúin að bjóða ríkisborgurum ESB-ríkja sem hafi dvalið í Bretlandi í fimm ár sömu réttindi og Bretar njóta, að minnsta kosti þegar komi að...
22.06.2017 - 22:27

Ríkið verði af allt að 6 milljörðum á ári

Fjármálaráðherra segir að eftir töluverðu sé að slægjast fyrir ríkissjóð þar sem milljarðatugir hafa safnast upp á erlendum bankareikningum. Sumt sé til komið vegna milliverðlagningar og faktúrufölsunar.
22.06.2017 - 21:47

„Að vísu mun móðir mín á tíræðisaldri svelta“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er ekki hrifinn af hugmyndum Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra um að heimila verslunum að neita að taka við reiðufé. Það er eitt af því...
22.06.2017 - 21:21

Þjóðernishyggja lifir ágætis lífi hér á landi

Þjóðernishyggja hefur verið mun viðurkenndari í hefðbundnum íslenskum stjórnmálaflokkum en víðast annars staðar í Evrópu. Þess vegna hefur sérstökum þjóðernisfylkingum gengið verr að ná fótfestu hér á landi en annars staðar. Þetta segir prófessor í...
22.06.2017 - 20:24

Seðlabankinn ræður hvaða seðlar eru prentaðir

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi starfsmaður hjá Seðlabankanum, segir að tillaga um hvort hætt verði með 10 þúsund króna seðilinn og síðan 5 þúsund króna seðilinn sé Seðlabankans, ekki fjármálaráðherra. „Já, það...
22.06.2017 - 18:49

Hryðjuverkamenn nota Ísland sem þvottastöð

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að dæmi séu um að hryðjuverkamenn hafi flutt peninga til Íslands í þeim tilgangi að þvætta þá hér, áður en þeir eru notaðir til að kaupa vopn. Þetta sagði Benedikt í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í umræðum um...
22.06.2017 - 18:06

Vildu ekki að umdeild tillaga yrði auglýst

Umhverfis-og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa umdeilda breytingu á deiliskipulagi vegna nýbyggingar sem á að rísa á lóð Gamla garðs við Hringbraut en Minjastofnun hefur gagnrýnt tillöguna. Fulltrúar...
22.06.2017 - 16:11

Segir galið að taka seðla úr umferð

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með peningaseðlum. Besta ráðið við skattsvikum sé að hafa skatta lága og skattkerfið gegnsætt og skilvirkt.
22.06.2017 - 14:23