Stjórnmál

Trump ofmat fjöldann sem mætti á innsetninguna

Fjölmiðlafulltrúi Donalds Trump segir að fjölmiðlar hafi flutt falskar fréttir um fjölda fólks sem fylgdist með innsetningu forsetans í fyrradag, og þurfi að svara fyrir fréttaflutning sinn. Myndir úr lofti sýna að mun fleiri mættu á innsetningu...
22.01.2017 - 13:01

Segir Brexit grafa undan friðarsamningi

Með útgöngu Norður-Írlands úr Evrópusambandinu eru forsendur friðarsamnings, sem kenndur er við föstudaginn langa, brostnar. Breska dagblaðið The Guardian hefur þetta eftir Gerry Adams, formanni Sinn Féin. Adams telur að grafið verði undan...
22.01.2017 - 04:57

Fjölmiðlar teknir á teppið í Hvíta húsinu

Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, ýjaði að því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, komi til með að snupra fjölmiðla. Spicer hélt stutta tölu yfir fréttamönnum í Hvíta húsinu í kvöld þar sem hann sagði meðal annars að aldrei hafi...
22.01.2017 - 03:49

Telur einangrunarhyggju einkenna stefnu Trumps

Einangrunarhyggja er áberandi í stefnumálum Trumps, að mati stjórnmálafræðings sem sérhæfir sig í bandarískum stjórnmálum. Breytingar á heimasíðu Hvíta hússins gætu verið merki um breytingar á stefnu stjórnvalda í ýmsum málum.
21.01.2017 - 20:02

Ekki hægt að uppfylla ýtrustu útgjaldakröfur

Ekki er mögulegt að uppfylla ýtrustu kröfur heilbrigðiskerfisins um aukið fé, segir fjármálaráðherra sem leggur fram fjármálastefnu nýrrar ríkisstjórnar á Alþingi í næstu viku. Ekki sé hægt að gera allt í einu í samgöngumálum, framtíðin sé býsna...
21.01.2017 - 14:30

Trump hreinsar til á heimasíðu embættisins

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist strax farinn að hreinsa til í forsetaembættinu, í það minnsta ef litið er á vefsíðu embættisins. Bandaríska dagblaðið New York Times greinir frá því að skýrsla atvinnumálaráðuneytisins um stöðu...
21.01.2017 - 01:38

Sérsveitin fer um borð í Polar Nanoq—myndskeið

Landhelgisgæslan hefur sent frá sér myndskeið þar sem TF-Líf sést ferja liðsmenn sérsveitar ríkislögreglustjóra um borð í grænlenska togarann Polar Nanoq. Eftir að sérsveitin kom um borð í togarann handtók hún tvo skipverja sem sitja nú í...
20.01.2017 - 16:47
epa05720830 (FILE) - US President-elect Donald J. Trump speaks to members of the Manchester police department during a visit to the police force's headquarters in Manchester, New Hampshire, USA, 04 February January 2016 (reissued 16 January 2017). In

Embættistaka Donalds Trump

Donald Trump sver embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna síðdegis í dag. Búist er við nokkrum fjölda mótmælenda til Washington og um átta hundruð þúsund áhorfendum í borginni, sem er um helmingur þess fjölda sem fylgdist með embættistöku Baracks...
20.01.2017 - 15:09

Tekjuhærri hópar fengu 86% af 72 milljörðum

Tekjuhæstu tíu prósent þjóðarinnar fengu 30% af skuldaniðurfærslu síðustu ríkisstjórnar, eða um 22 milljarða króna. Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir það fráleitt, á meðan að fátækt fólk hafi setið eftir.
20.01.2017 - 09:56

Forsetaskipti í Bandaríkjunum í dag

Lyklaskipti verða í Hvíta húsinu síðar í dag eftir að Donald Trump sver embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna. Verðandi forseti ávarpaði stuðningsmenn sína í gær og lofaði að standa við gefin kosningaloforð.
20.01.2017 - 08:00

Hernaðaríhlutun frestað í Gambíu

Afrískar hersveitir hafa frestað fyrirhuguðum aðgerðum í Gambíu. Áformað var að senda herlið inn í landið til þess að koma Yahya Jammeh frá völdum, en nú á að reyna til þrautar að sannfæra hann um að láta af völdum með viðræðum við hann. Þetta hefur...
20.01.2017 - 04:12

Trump: Breytinga að vænta í stjórnun landsins

Donald Trump ætlar að sameina bandarísku þjóðina og gera hluti sem hafa verið vanræktir í fjölda áratuga. Þetta sagði hann í ræðu sinni við Lincoln minnisvarðann í Washingtonborg í kvöld eftir hátíð sem haldin var verðandi forsetanum til heiðurs.
20.01.2017 - 01:53

Öryggisráðið styður nýjan forseta Gambíu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að heimila Samtökum Vesturafríkuríkja að grípa til aðgerða til að koma Yahya Jammeh, forseta Gambíu til 22 ára, frá völdum. Rússar tóku fram að þeir litu svo ekki á að þeir væru að heimila að gripið yrði...
19.01.2017 - 18:49

Loftslagsmálin: Lausnirnar þegar til

Ef ríki heims grípa til samskonar lausna í loftslagsmálum og Norðurlöndin hafa þegar gripið til væri hægt að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um fjögur gígatonn á ári fyrir árið 2030. Það samsvarar því að árslosun Evrópusambandsins í dag núllist...
19.01.2017 - 15:33

Bush eldri missir af embættistöku Trumps

George Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, verður fjarverandi þegar Donald Trump tekur við embættinu á morgun. Hann liggur nú á sjúkrahúsi vegna lungnabólgu. Eiginkona hans, Barbara Bush, hefur einnig átt við veikindi að stríða og var sömuleiðis...
19.01.2017 - 03:36