Stjórnmál

Umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu frestað

Skoska þingið hefur frestað því til næsta þriðjudags að greiða atkvæði um tillögu Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra, um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um að Skotland verði sjálfstætt ríki. Þetta er gert í virðingarskyni við breska þingið....
23.03.2017 - 13:39

Óttarr: Enginn nýr samningur við Klíníkina

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra vísaði á bug á Alþingi í morgun þeim orðrómi að búið væri að skrifa undir leyfi til Klíníkurinnar um sjúkrahúsrekstur, það sé heldur ekki í farvatninu og standi ekki til umfram þá samninga sem nú þegar séu í gildi....
23.03.2017 - 11:13

Ráðuneytum fjölgar úr átta í níu

Samþykkt var á Alþingi í gær þingsályktunartillaga Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Í tillögunni felst að innanríkisráðuneytið verði að tveimur ráðuneytum, dómsmálaráðuneyti annars vegar og...
23.03.2017 - 06:45

Nató heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir

Atlantshafsbandalagið, Nató, heldur ekki bókhald yfir gamlar skuldir aðildarríkjanna, sagði Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna þegar hann sat fyrir svörum á fundi varnarmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær, nokkrum dögum eftir...
23.03.2017 - 05:52

Fylgishrun hjá Bjartri framtíð og Viðreisn

Hvorki Björt Framtíð né Viðreisn kæmu manni á þing ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var 20. og 21. mars, fengi Björt framtíð 3,8...
23.03.2017 - 04:18

Duterte ýjar að herlögum og afnámi kosninga

Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, ýjaði enn að því í morgunsárið að ekki væri óhugsandi að hann setti herlög í landinu og blési af sveitarstjórakosningar sem fram eiga að fara í október næstkomandi. Þess í stað myndi hann...
23.03.2017 - 03:27

Hefur áhyggjur af framtíð íslenskunnar

Valgerður Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti yfir miklum áhyggjum af íslenskunni á Alþingi í dag. Hún sagði það staðreynd að grunnskólabörn væru farin að tala saman á ensku í kennslustundum.
22.03.2017 - 23:31

Líkir kaupunum við leikhús fáránleikans

Þingflokksformaður Framsóknarflokks líkir kaupum vogunarsjóða á hlut í Arionbanka við leikhús fáránleikans og segir þjóðina eiga betra skilið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks varar við óyfirvegaðri umræðu. Efnahagsnefnd Alþingis átti fund með...
22.03.2017 - 19:26

Viðbótarfjármagn til samgöngumála

Samgönguráðherra og fjármálaráðherra munu funda í vikunni og vonast til að komast að niðurstöðu fyrir helgi um hvert viðbótarfjárframlög til brýnna samgönguverkefna muni fara. Jón Gunnarsson samgönguráðherra segir að búið sé að fara yfir helstu...
22.03.2017 - 18:37

Þingnefnd ræðir sölu Arion banka

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kemur saman til fundar fyrir hádegi í dag. Meðal umræðuefna er sala Kaupþings á allt að rúmlega helmings hlut sínum í Arion banka til vogunarsjóða. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, mætir fyrir...
22.03.2017 - 08:52

Gorsuch: „Enginn er hafinn yfir lög“

Neil Gorsuch, sem Donald Trump tilnefndi sem níunda dómarann við hæstarétt Bandaríkjanna á dögunum, lagði áherslu á sjálfstæði sitt gagnvart öllum öðrum en lögunum, þegar hann kom öðru sinni fyrir hæfisnefnd öldungadeildar þingsins í gærkvöld. Þá...

Enn þjarmað að Fillon

Enn syrtir í álinn fyrir forsetaframbjóðanda franskra íhaldsmanna, Francois Fillon. Rannsókn er þegar hafin á vafasömum launagreiðslum til eiginkonu Fillons og tveggja dætra hans, vegna starfa sem grunur leikur á um að þær hafi aldrei unnið. Í...

Reyna að letja fyrirtæki til að byggja múrinn

Þrír þingmenn Demókrata á ríkisþingi Kaliforníu hafa lagt fram lagafrumvarp sem miðar að því að letja fyrirtæki til að taka þátt í að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Í frumvarpinu er kveðið á um að báðir...
22.03.2017 - 03:48

Trump og Stoltenberg hittast í Washington

Jens Stoltenberg, Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, og Donald Trump, Bandaríkjaforseti, munu funda í Washington þann 12. apríl næstkomandi. Verður þetta fyrsti fundur þeirra eftir að Trump tók við forsetaembættinu vestra, en þeir hafa...
22.03.2017 - 01:34

Vilja viðræður um gatnamót

Borgarstjórn samþykkti í dag að taka upp viðræður við Vegagerðina um útfærslu gagnamóta við Reykjanesbrautar og Bústaðavegs til þess að auka umferðaröryggi, draga úr mengun og greiða fyrir umferð. Áhersla verður lögð á öryggi gangandi og hjólandi...
21.03.2017 - 19:56