stefnumótun

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

Bætt þjónusta fyrir ungt fólk, aukið samstarf við skapandi greinar, opnari hugmyndaþróun, dýpri fréttaskýringar og stórsókn í íslensku leiknu efni. Þetta er meðal þess sem RÚV leggur áherslu á í nýrri stefnu sem kynnt var í dag á ráðstefnu um...

Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar

Undanfarin misseri hafa stjórnendur og starfsmenn RÚV unnið að nýrri stefnu og framtíðarsýn Ríkisútvarpsins til næstu fjögurra ára. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri kynnir nýja stefnu RÚV til 2021 á opnum fundi fimmtudaginn 18. maí.

Verum samferða inn í framtíðina

Fjölmiðill í þjónustu almennings þarf bæði að skipta máli og koma að gagni. Í yfir 80 ár hefur Ríkisútvarpið verið samferða þjóðinni við leik og störf, boðið upp á fréttir og dagskrá sem upplýsir, fræðir og skemmtir, verið hreyfiafl góðra verka og...