Stefna RÚV

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

RÚV er almannaþjónustumiðill í eigu íslensks almennings og vill upplýsa, fræða og skemmta á hverjum degi. En hvað þýðir það árið 2021? Hvernig tryggjum við að RÚV þjóni öllum Íslendingum þar sem þeir vilja og þegar þeir vilja á næstu árum?
06.06.2017 - 11:55

Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar

Undanfarin misseri hafa stjórnendur og starfsmenn RÚV unnið að nýrri stefnu og framtíðarsýn Ríkisútvarpsins til næstu fjögurra ára. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri kynnir nýja stefnu RÚV til 2021 á opnum fundi fimmtudaginn 18. maí.