Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl fékk tré frá Þjóðleikhúsinu

Stefán Karl Stefánsson, leikari, gróðursetti í gær tré í Stefánslundi í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Tréð er nokkuð merkilegt því það er gjöf frá Þjóðleikhúsinu og er tileinkað leikaranum.

„Stefán Karl, er þér alvara?“

Tvíleikurinn Með fulla vasa af grjóti, með þeim Stefáni Karli Stefánssyni og Hilmi Snæ Guðnasyni sló í gegn þegar hann var frumsýndur hér um aldamótin. Verkið gekk fyrir fullu húsi mánuðum saman, en sýningar urðu hátt í 200 talsins þegar upp var...

Með fulla vasa af grjóti í beinni á RÚV

Þjóðleikhúsið og RÚV munu leiða saman hesta sína í lok sumars og bjóða landsmönnum upp á leiksýninguna Með fulla vasa af grjóti. Um takmarkaðan sýningafjölda er að ræða, en sýnt verður á stóra sviði Þjóðleikhússins. Lokasýningin verður síðan í...