Spánn

Hundruð þúsunda fögnuðu degi Katalóníu

Hundruð þúsunda Katalóna söfnuðust saman í héraðshöfuðborginni Barcelona í gær til að fagna þjóðhátíðardegi Katalóníu og lýsa stuðningi sínum við boðaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Gengið var fylktu liði um breiðstræti borgarinnar með...
12.09.2017 - 04:27

Spánverjar sekta Facebook

Spænska gagnaverndarstofan AEPD hefur sektað Facebook um 1,2 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 150 milljóna króna, fyrir að koma ekki í veg fyrir að auglýsendur fengju aðgang að upplýsingum um notendur vefjarins. Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir...
11.09.2017 - 12:14

Heimsins stærsti matarslagur

Um 22.000 manns tóku þátt í heimsins stærsta matarslag í dag. Þá fór fram árlegt tómatakast á hátíðinni Tomatina í bænum Bunol á Spáni. 
30.08.2017 - 20:54

500.000 mótmæltu hryðjuverkum í Barselóna

Allt að hálf milljón manna safnaðist saman í miðborg Barselóna í dag, til að lýsa yfir samhug og andstöðu gegn hryðjuverkunum sem framin voru þar í borg og í borginni Cambrils í Katalóníuhéraði í síðustu viku. Yfirskrift samkomunnar var „No tinc por...
26.08.2017 - 23:13

Höfuðpaur mansalshrings handtekinn í Finnlandi

25 hafa verið handteknir á Spáni og í Finnlandi í aðgerðum lögreglu við að uppræta alþjóðleg glæpasamtök sem gerst hafa sek um mansal. Höfuðpaur hópsins var handtekinn í Finnlandi.
24.08.2017 - 17:45

Höfðu frekari hryðjuverk á prjónunum

Mohamed Houli Chemlal, einn fjórmenninganna sem komu fyrir dómara í Madríd í dag, grunaðir um aðild að hryðjuverkum í Katalóníu í síðustu viku, staðfesti að þeir hefðu haft enn frekari árásir á prjónunum.
22.08.2017 - 15:23

Ökumaður sendibílsins handtekinn

Yones Abouyaaqoub, sem talið er að hafi verið undir stýri þegar sendibíl var ekið á fjölda fólks í Barselóna í síðustu viku, var handtekinn í dag. Dagblaðið La Vanguardia í Barselóna greindi frá þessu fyrir stundu. Þar segir að Abouyaaqoub hafi...
21.08.2017 - 14:59

Fórnarlömb árásanna í Katalóníu orðin fimmtán

Fimmtán eru látnir eftir hryðjuverkin í Katalóníu á Spáni í síðustu viku. Yfirvöld í héraðinu skýrðu frá því í dag að ódæðismennirnir hefðu verið að verki þegar maður var stunginn til bana í bíl í Barselóna. Tekist hefur að bera kennsl á alla sem...
21.08.2017 - 12:07

Merkel: Tyrkir skuli ekki misnota Interpol

Dómstólar á Spáni ákváðu í dag að sleppa tyrkneska rithöfundinum Dogan Akhanli úr haldi, þó lausnin væri skilorðsbundin. Akhanli er talinn andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta og hefur mikið skrifað um mannréttindi í Tyrklandi. Var hann handtekinn...
20.08.2017 - 18:36

Syrgja fórnarlömb hryðjuverkanna í Barselóna

Filipus konungur Spánar og Letizia drottning eru við sérstaka messu í Sagrada Familia-kirkjunni víðfrægu í Barselóna í dag. Er hún haldin til að minnast þeirra sem létust í hryðjuverkaárásum þar í landi í vikunni. Þrettán létust þegar sendiferðabíl...
20.08.2017 - 09:35

Andstæðingur Erdogans handtekinn á Spáni

Andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta var handtekinn í spænsku borginni Granada í dag. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um ástæðu handtökunnar, aðrar en þær að hann var handtekinn að beiðni tyrkneskra stjórnvalda.
19.08.2017 - 23:37
Erlent · Evrópa · Spánn · Tyrkland

Árásarmaðurinn í Barselóna hugsanlega fallinn

Spænska lögreglan telur hugsanlegt að sá sem ók hvítum sendiferðabíl á hóp fólks í miðborg Barselóna í gær hafi fallið í skotárás á fimm meinta hryðjuverkamenn í bænum Cambrils í Katalóníu í nótt. Þeir voru skotnir til bana eftir að bíl þeirra var...
18.08.2017 - 14:19

Þrettán Þjóðverjar særðust í Barselóna

Þrettán þýskir ríkisborgarar eru meðal þeirra sem særðust í hryðjuverkaárásinni í miðborg Barselóna í gær, að sögn talsmanns utanríkisráðuneytisns í Berlín. Nokkrir þeirra særðust alvarlega og eru í lífshættu.
18.08.2017 - 13:40

Gruna 17 ára pilt um hryðjuverkið í Barselóna

Spænska lögreglan telur að sautján ára piltur, Moussa Oukabir að nafni, hafi verið undir stýri þegar sendibíl var ekið á vegfarendur í miðborg Barselóna í gær. Fréttum ber ekki saman um hvort hann hafi verið handtekinn í morgun í bænum Ripoll eða sé...
18.08.2017 - 09:30

Hann tók hvíta sendiferðabílinn á leigu

Spænska lögreglan handtók mann undir kvöld í tengslum við hryðjuverkið í Barselóna. Ekki hefur verið greint frá nafni hans, en fjölmiðlar hafa gengið að því gefnu að hann heiti Driss Oukabir. Hann er talinn vera frá Marseille í Frakklandi, af...
17.08.2017 - 19:27