Sóli Hólm

Gunna Dís og Sóli Hólm taka við Útsvari

Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm verða þáttastjórnendur í spurningaþættinum Útsvari þegar þátturinn hefur göngu sína á ný 15. september. Gunna Dís og Sóli Hólm, sem unnu meðal annars saman í Virkum morgnum á Rás 2, leysa þau Sigmar...
11.08.2017 - 17:33

Margrét Eir lét alla hlustendur fá gæsahúð

Söngkonan Margrét Eir Hönnudóttir var gestur Sóla Hólm í Svart og sykurlaust í dag. Hún var þangað komin til að kynna tónleika sem hún ætlar að halda í Salnum í Kópavogi þann 19. mars en tónleikana heldur hún til heiðurs söngkonunni Lindu Ronstadt.

Vigdísarlagið fékk yfirhalningu

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar hlustandi hringdi inn í Virka morgna og söng þar texta sem hún hafði samið við lag sem Íslendingar þekkja best sem jólalagið Jólin koma í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar.

Andri og Sóli misþyrma Úlfi Úlfi

Andri Freyr og Sóli Hólm eiga það til að flytja fregnir af færð og ástandi í búningi þekktra dægurlaga. Í dag tóku þeir stórsmellinn Brennum allt sem hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi frá sér á síðasta ári í félagi við rapparann norðlenska, Kött Grá...
06.01.2016 - 14:27