Skoðanakannanir

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn jafnstór

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn myndu fá 15 þingmenn hvor um sig ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem gerð var í gær. Hvor flokkur fær um 23 prósenta fylgi í könnuninni.
19.09.2017 - 03:39

Sjálfstæðisflokkurinn efstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn fær mestan stuðning í borginni í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, sem birt er á Vísi.is og í Fréttablaðinu í dag. Flokkurinn fengi rúman þriðjung atkvæða.

Stuðningur við ríkisstjórnina dalar

Stuðningur við ríkisstjórnina hefur dalað og mælist 27,2 prósent, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar MMR. Í síðustu könnun, sem gerð var fyrir mánuði síðan, kváðust 34,1 prósent styðja ríkisstjórnina.
23.08.2017 - 12:08

Vatn er vinsælasta þynnkumeðalið

Langvinsælasta aðferðin hérlendis til að losna við timburmenn er að drekka vatn. Fjörutíu prósent aðspurðra í könnun MMR um þynnkumeðul sögðust nota vatnið til að lina vanlíðanina daginn eftir áfengisdrykkju. Í tilkynningu frá MMR segir að nú sé...
03.08.2017 - 11:31

Þorgerður: Frjálslyndir kjósendur kröfuharðir

Viðreisn og Björt framtíð hafa ekki gert mistök þótt skoðanakannanir gefi til kynna að flokkarnir myndu ekki ná inn manni ef kosið væri í dag. Þetta sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, í Vikulokunum á Rás eitt...
29.07.2017 - 13:01

Yfirburðatraust til RÚV–traustið styrkist milli ára

Yfirburðatraust til fréttastofu RÚV er staðfest enn á ný í könnunum meðal almennings. Í nýrri könnun MMR sem gerð var í maí báru 69,3% þátttakenda mikið traust til fréttastofu RÚV en traustið mældist 69% í desember 2016.
15.06.2017 - 15:18

Stuðningur við ríkisstjórnina eykst

Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR. Flokkurinn mælist með tæplega 27% fylgi, sem tveimur og hálfu prósenti meira en í síðustu könnun. Vinstrihreyfingin grænt framboð lækkar í fylgi, en flokkurinn...
27.02.2017 - 13:34

Fleiri bera traust til embættis forseta

Landhelgisgæslan er sú stofnun hér á landi sem flestir bera mikið traust til, samkvæmt nýrri könnun Gallups. Mun fleiri treysta nú embætti forseta Íslands en á sama tíma í fyrra, þegar könnunin var síðast gerð. Umboðsmaður Alþingis nýtur um helmingi...
25.02.2017 - 12:30

VG mælist stærstur flokka

Vinstri hreyfingin grænt framboð mælist stærsti stjórnmálaflokkurinn í landinu. Samkvæmt nýrri könnun MMR er fylgi Vinstri grænna 27%, tæpum fjórum prósentustigum meira en meðalfylgi flokksins í janúar.
09.02.2017 - 14:08

Minnsti stuðningur við upphaf stjórnarsetu

Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 35% landsmanna, samkvæmt nýrri könnun MMR. Þetta er mun lægri stuðningur en aðrar ríkisstjórnir hafa mælst með við upphaf stjórnarsetu.
26.01.2017 - 14:08

Miðjufólk átti erfiðara með að ákveða sig

Óformleg könnun kleinuhringjasala spáði einna best fyrir um úrslit kosninganna. Í þeim könnunum sem gerðar voru dagana fyrir kosningar var fylgi Pírata ofmetið, það mældist 17,9% hjá Gallup og 21% hjá Félagsvísindastofnun HÍ. Þegar talið var upp úr...

Litlu munar á Sjálfstæðisflokki og Pírötum

Sjálfstæðisflokkurinn tekur fram úr Pírötum í nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Píratar voru efstir í síðustu könnun sem gerð var um miðjan mánuðinn, en Sjálfstæðisflokkurinn er nú með...
28.10.2016 - 05:24

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, með rétt rúmlega fjórðung fylgis, í nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis sem birt var á Vísi.is seint í kvöld. Píratar mælast næst stærstir með ríflega 20 prósenta fylgi og Vinstri græn mælast með...
26.10.2016 - 01:36

Píratar stærstir rúmri viku fyrir kosningar

Píratar mælast með mest fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Þeir mælast með 22,6 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn sem kemur næstur. Vinstri græn mælast með 18,6 prósent,...

Vinstri græn og Píratar jöfn í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi, 21,5 prósent, í könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem birt er í dag. Næst koma Vinstri græn með 17,7 prósenta fylgi og Píratar með 17,5 prósent. Viðreisn er fjórði stærsti flokkur landsins...
14.10.2016 - 05:34