Skipulagsmál

Fegurð og ljótleiki í borgarskipulagi

Gunnar Ólafur Haraldsson hagfræðingur færir fyrir því rök í bók Bjarna Reynarssonar, Reykjavík á tímamótum, að í hagfræðilegum skilningi sé ljótleiki mengun af manna völdum.
15.09.2017 - 15:00

Flestir vilja búa í borgum í framtíðinni

Borgir og borgsvæði skipta sífellt meira máli fyrir jarðarbúa, fólk hefur flykkst til borga síðustu áratugina og í fyrsta sinn í sögu mannkyns búa nú fleiri í borgum en dreifbýli og í spá Sameinuðu þjóðanna frá því 2014 má lesa að um miðja þessa öld...
08.09.2017 - 14:32

Kínverjar áhugasamir um höfn í Finnafirði

Kínverskt skipafélag kynnti sér í sumar áformin um stórskipa- og olíuþjónustuhöfn í Finnafirði. Sveitarstjóri Langanesbyggðar, og fulltrúar íslenskra stjórnvalda, áttu þá fundi með fyrirtækinu.
05.09.2017 - 10:12

Íbúar Rauðagerðis miður sín vegna framkvæmda

Framkvæmdir hófust á nýjan leik við Rauðagerði í Reykjavík í gær. Íbúar hafa lýst yfir andstöðu gegn framkvæmdunum, telja þær brjóta í bága við lög og tóku til sinna ráða til að stöðva þær í síðasta mánuði. Meðfram Miklubraut, við Rauðagerði,...
04.07.2017 - 16:14

Stöðvuðu framkvæmdir og kölluðu til lögreglu

Íbúar við Rauðagerði, Tunguveg og nærliggjandi götur stöðvuðu í morgun gangstígsgerð á vegum Reykjavíkurborgar og kölluðu lögreglu á vettvang. Þeir telja framkvæmdirnar þrengja að húsum sínum og eru ósáttir við samráðsleysi borgaryfirvalda. Farið...
14.06.2017 - 13:26

Framkvæmdir enn ekki hafnar við Íslandshótel

Opnun nýs fjögurra stjörnu hótels við Lækjargötu tefst um að minnsta kosti eitt ár. Upphaflega var áformað að opna hótelið á vegum Íslandshótela, sumarið 2018. Nú er stefnt að opnun 2019 eða 2020.
21.04.2017 - 07:00

Ekki hægt að rifta samningi við Ólaf

Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir að ekki sé hægt að rifta samningum við Ólaf Ólafsson um uppbyggingu á lóðum í hans eigu á Gelgjutanga. Það sé niðurstaða lögfræðinga borgarinnar út frá jafnræðisreglu og lögum sem Reykjavíkurborg sé bundin af.
02.04.2017 - 15:23

Þéttari íbúðabyggð og styttra í vinnuna

Það felst bæði hagkvæmni og umhverfisvernd í því að þétta byggð, stytta vegalengdir og færa íbúana nær atvinnunni. Þetta segir skipulagsstjóri Akureyrarbæjar sem kynnti í dag nýtt aðalskipulag til ársins 2030. Þá er áætlað að Akureyringar verði...
28.03.2017 - 17:38

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Erfitt að fylgja eftir reglum um gistirekstur

Bæjarstjórinn á Hornafirði segir erfitt að fylgja eftir reglum um gistirekstur í íbúðahverfum. Eftirlitsskyldan sé ekki sveitarfélaganna og opinbert eftirlit virki ekki sem skyldi. Fyrir vikið séu dæmi um að húseigendur fari ekki eftir settum reglum.
16.02.2017 - 13:14

Ekki gert ráð fyrir gistihúsum í íbúðahverfum

Ekki verður hægt að breyta húsnæði í gistihús, sé það í skipulögðu í íbúðarhverfi, samkvæmt nýjum reglum á Fljótsdalshéraði. Bæjarstjórinn segir að ferðaþjónusta í íbúðahverfum hafi verið gagnrýnd og mikilvægt sé að skilja þarna á milli. Nægt pláss...
15.02.2017 - 12:09

PCC frestar byggingu íbúða á Húsavík

PCC Seaview Residences hefur óskað eftir lengri fresti til að hefja byggingu íbúða í Holtahverfi á Húsavík. Félagið óskaði eftir byggingalandi þar í vor. Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir um 40 íbúðum á þessu svæði.
23.11.2016 - 11:35

Saka borgina um að níðast endalaust á íbúum

Íbúar við Ásholt gera alvarlegar athugasemdir við ákvörðun skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um að heimila hækkun húsa við Mjölnisholt 4,6 og 8. Þeir segja í harðorðri umsögn um áformin að það gangi ekki endalaust að níðast á íbúum Ásholts.
10.11.2016 - 11:40

Hafnarfjörður er eins og Harry Potter

„Mér finnst yfirborð húsa í almennu rými á 20. öld vera of einfalt,“ segir Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður, sem gengur á hólm við hinar hreinu línur í sýningunni Bygging sem vera og borgin sem svið, sem var opnuð í Hafnarborg á laugardag.
02.11.2016 - 11:00

Byggðu án byggingarleyfis eða deiliskipulags

Sveitarstjórn Norðurþings leyfði að byggð yrði steypustöð á Húsavík þótt hvorki lægi fyrir byggingaleyfi né deiliskipulag. Byggingafulltrúinn segir að þetta hafi verið gert til þess að nýtt fyrirtæki gæti hafið starfsemi sem fyrst og útvegað...
04.05.2016 - 13:47