Skaupið

Einvalalið grínista skrifar Skaupið í ár

RÚV hefur valið einvalalið grínista úr hópi umsækjenda um gerð Áramótaskaupsins árið 2017.

Tíu umsóknir bárust um að stýra Áramótaskaupinu

Alls bárust tíu umsóknir um að stýra Áramótaskaupinu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir að það eigi eftir að verða erfitt að velja úr.
21.06.2017 - 13:04

Viltu gera Skaupið?

RÚV er fjölmiðill í almannaþjónustu með það hlutverk að vekja, virkja og efla. Hjá RÚV starfar öflugur og samhentur hópur sem segir mikilvægar sögur úr umhverfi okkar, rýnir samfélagið á gagnrýninn hátt og þróar nýjar leiðir til frásagnar.