sjúkraflutningar

Hafa þungar áhyggjur af sjúkraflutningum

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu innkaupa á sjúkrabílum í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu.
13.09.2017 - 12:30

Fresta uppsögnum á Blönduósi um viku

Sjúkraflutningamenn við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi hafa frestað gildistöku uppsagna um eina viku. Boðað hefur verið til samningafundar í dag. Um 90 sjúkraflutningamenn um allt land eru á sömu kjörum og félagar þeirra á Blönduósi.
18.05.2017 - 12:21

Fjallabyggð hafnar aðkomu að sjúkraflutningum

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað beiðni Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, um aðkomu Slökkviliðs Fjallabyggðar, við að koma á fót vettvangshópi í Ólafsfirði eftir að vakt sjúkraflutningamanna þar var lögð niður.
16.05.2017 - 16:29

Óljóst hvort sjúklingar fá rétta meðferð

Ef þú færð bráða kransæðastíflu af alvarlegustu gerð gæti skipt sköpum hvort þú ert á Húsavík eða á Þingvöllum. Í fyrra leiddi rannsókn nokkurra lækna í ljós að einungis fjórðungur þeirra sem fékk alvarlega kransæðastíflu á Suðurlandi fékk rétta...
26.04.2017 - 18:14