Sjónvarp

Ensk þáttaröð um þekktasta sakamál Íslands

Samningar hafa náðst á milli RVK Studios, framleiðslufyrirtækis Baltasars Kormáks, og Buccaneer Media um framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá þessu. Breski blaðamaðurinn Simon Cox...
28.04.2017 - 00:53

SKAM – sjáðu 2. þátt í nýrri þáttaröð

Sana er aðalpersónan í fjórðu þáttaröð af Skömm eða SKAM, norsku netþáttunum sem hafa farið sem eldur í sinu um allan heim. Hér er hægt að sjá annan þáttinn í nýrri þáttaröð.
24.04.2017 - 21:00

Hörð viðbrögð við sjónvarpsþætti um sjálfsvíg

Nýir þættir Netflix, 13 Reasons Why, hafa notið mikilla vinsælda, en þó hefur staðið um þá nokkur styr vegna umfjöllunarefnisins og framsetningar. Þættirnir eru sakaðir um að upphefja sjálfsvíg ungmenna og sýna þau í rómantísku ljósi.
24.04.2017 - 15:39

Erum orðin of upptekin til að deyja

Eurovisionkeppnin og dauðinn eiga óvenjulegt stefnumót í sjónvarpsmyndinni Líf eftir dauðann eftir Veru Sölvadóttur og Lindu Vilhjálmsdóttur, sem sýnd verður á RÚV að kvöldi páskadags og annars í páskum.

Svarti pardusinn á hvíta tjaldið

Svarti pardusinn, sem á ensku kallast Black panther, er fyrsta svarta ofurhetjan sem nýtur almennrar hylli. Stórmynd um pardusinn er væntanleg á hvíta tjaldinu í febrúar á næsta ári.
11.04.2017 - 16:30

Breaking Bad lifir áfram með Saul Goodman

Dóttursería Breaking Bad þáttanna vinsælu, Better Call Saul, er komin á sína þriðju seríu. Hafa þættirnir hlotið einróma lof gagnrýnenda, auk verðlauna fyrir skrif og leikframmistöðu. Líkt og Breaking Bad, dansa þættirnir á jaðri þess sem er...
10.04.2017 - 16:18

Sana er aðalpersóna SKAM í 4. seríu

Í dag var það upplýst að múslimski eðaltöffarinn Sana verði aðalpersónan í fjórðu seríu af SKAM, sem jafnframt verður síðasta þáttaröðin.
07.04.2017 - 12:36

Bandarískt SKAM í burðarliðnum

Vinsældir norsku unglingaþáttanna SKAM hafa ekki farið framhjá neinum. Um helgina var SKAM festival á dagskrá í Norræna húsinu, og var hátíðin vel sótt af fólki á öllum aldri. Þættirnir hafa slegið í gegn um allan heim, jafnvel í Kína, og að auki er...
03.04.2017 - 16:35
Lestin · NRK · Sjónvarp · skam

Studiocanal að tryggja sér Kötlu Baltasars

Evrópska framleiðslufyrirtækið Studiocanal er við það að tryggja sér sýningarréttinn á Kötlu, nýrri sjónvarpsþáttaröð úr smiðju Baltasars Kormáks. Bandaríska kvikmyndatímaritið Variety greinir frá þessu. Studiocanal mun koma að framleiðslu þáttanna...
03.04.2017 - 06:21

„Byrjaði að horfa 9 ára gömul“

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir, formaður félags áhugamanna um Tvídranga (Twin Peaks) á Íslandi, og Arnar Gunnarsson, meðlimur félagsins ræddu sjónvarpsþættina vinsælu í Lestinni á rás1 í dag í ljósi þess að Bíó Paradís sýnir um helgina Twin Peaks...
30.03.2017 - 16:54

Hvað á ég að verða þegar ég verð stór?

Eftir að hafa verið ítrekað hafnað, af hinum ýmsu háskólum, höfðu þær Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir og Steiney Skúladóttir ekki hugmynd um hvað þær ættu að gera í lífinu. „ Við vissum ekkert hvað okkur langaði að gera og vorum ekki að finna okkur og...
30.03.2017 - 08:19

Eurovision drama í íslenskum smábæ

Þættirnir Líf eftir dauðann verða frumsýndir á RÚV um páskana, en þar leikur Björn Jörundur Friðbjörnsson miðaldra poppara sem á að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision, en allt fer úr skorðum þegar móðir hans deyr. Gert hefur verið...
28.03.2017 - 09:50

Fullkomin blanda fasteigna- og ferðaþátta

Árið 2002 hóf sjónvarpsstöðin BBC 1 að framleiða þætti sem sameina þemu ferðaþátta og fasteignaþátta. Þættirnir heita Escape to the Country, eða Flóttinn í sveitina, og fjalla um fólk sem flytur úr stórborg og út í sveit, þar sem rólegra og...
27.03.2017 - 15:36

Listin að tónsetja fjöldamorð

Tónskáldið og sellóleikarinn Hildur Guðnadóttir á að baki langan og fjölbreyttan tónlistarferil, en vinnur nú að tónlist fyrir Hollywoodmyndina Soldado, þar sem hún veltir meðal annars fyrir sér hvernig best sé að tónsetja fjöldamorð.
25.03.2017 - 12:08

Fjögurra daga SKAM hátíð í Norræna húsinu

Í næstu viku fer fram hátíð tileinkuð norsku sjónvarpsþáttunum SKAM í Norræna húsinu. Hún samanstendur af þremur viðburðum; kvöldstund fyrir unglinga, pallborðsumræðum fyrir fullorðna og svo tveggja daga maraþon-sýningum á öllum þáttaröðum Skam....
22.03.2017 - 12:00
Sjónvarp · skam · Skömm · Menning