Sinfóníuhljómsveit Íslands

Habanera úr Carmen vinsælasta arían

Habanera, þokkafullur söngur sígaunastúlkunnar Carmenar úr óperu Bizet, reyndist vinsælasta óperuarían í kosningunni Klassíkin okkar - heimur óperunnar sem fór fram fyrr í sumar. Á sjónvarpstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar...

Múmínálfar í söngvaferð

Múmínálfar Tove Jansson voru í aðalhlutverki á fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands 6. maí sl., en hljóðritun frá tónleikunum verður útvarpað á Rás 1 á öðrum í hvítasunnu kl. 16.05.

Suðrænt hjá Sinfóníuhljómsveitinni

Það er nokkuð suðrænt yfirbragð yfir tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en nú fer að hylla undir lok starfsársins að þessu sinni. Einleikari á tónleikunum er hollenski fiðluleikarinn Simone Lamsma og hljómsveitarstjóri Yan Pascal...

Dýpsta tjáning manneskjunnar

Klassíkin okkar – heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á nú í sumarbyrjun og hefst um næstu helgi.

John Grant og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hér má sjá Jofn Grant flytja lagið Where Dreams Go To Die ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborgarsal Hörpu.
19.04.2017 - 18:51

Þakklátur fyrir heppni, stuðning og hæfileika

Kanadíski fiðluleikarinn James Ehnes leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld í fiðlukonserti Samuels Barber. Ehnes segir þennan fallega og tilfinningaríka konsert gríðarlega vinsælan í Bandaríkjunum en hann hefur kynnt verkið...

Bedroom Community og Sinfó í Hörpu á Airwaves

Tónlistarútgáfan Bedroom Community og Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tónleika saman í Eldborgarsal Hörpu fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20 og verður þeim útvarpað í beinni á Rás 1. Tónleikarnir eru á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves.

Tónlistarveisla í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV

Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV bjóða upp á sannkallaða tónlistarveislu föstudaginn 2. september á hátíðartónleikunum Klassíkin okkar. Þar verða flutt verða níu verk sem valin voru í sérstakri netkosningu í sumar en fram koma margir af færustu...

Ævintýrið um Eldfuglinn

Sunnudaginn 5. júní kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum í Litla tónsprotanum, fjölskyldutónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en tónleikarnir fóru fram í Eldborgarsal Hörpu 7. maí sl.

Ashkenazy og Bavouzet á Listahátíð

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í gær. Hljómsveitarstjóri kvöldsins var Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Listahátíðar í Reykjavík....

Vísindatónleikar Ævars

Á annan í hvítasunnu kl. 16.05 verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Ævars vísindamanns sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu 6. febrúar sl.

Fögnum með John Grant og sinfó!

Skírdagur er síðasti fimmtudagur fyrir páska. Hann var upphafsdagur hinnar fornu páskahátíðar Gyðinga. Þennan dag minnast kristnir þess að kristur þvoði fætur lærisveinanna fyrir hina heilögu kvöldmáltíð sem kölluð hefur verið síðusta kvöldmáltíðin.

Sinfó og Lifun og KK

Í Konsert kvöldsins byrjum við á að heyra Lifun Trúbrots flutta á íslensku af Sinfóníuhljómsveit Íslands, rokkhljómsveit og söngvurum á borð við Björgvin Halldórsson, Daníel Ágúst og Siggu Beinteins, og förum síðan á Blúshátíð í Reykjvaík í fyrra og...
03.03.2016 - 16:25

Víkingur leikur Scriabin

Á efnisskrá tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld 8. október eru þrjú verk; Coriolan forleikur Beethovens frá árinu 1807, Píanókonsert eftir rússneska tónskáldið Aleksandr Scriabin og Sinfónía nr. 9 í C dúr eftir Franz Schubert. Tónleikarnir...

Hinn gleymdi píanókonsert

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur einleik í píanókonserti rússneska tónskáldsins Alexanders Scriabin á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld 8. október. Konsertinn var frumfluttur árið 1897 en heyrist nú í fyrsta sinn opinberlega á Íslandi.