Síðdegisútvarpið

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, fyrrverandi atvinnumaður í spilun tölvuleiksins Hearthstone bjó meira og minna á hótelherbergjum í meira en ár þegar hann flakkaði á milli móta. Þetta var á árunum 2014-2015. Hann segir að atvinnumennskan hafi í raun verið átta...

Gekk betur á Tinder eftir Kassann

Almar Atlason lokaði sig inni í glerkassa í Listaháskóla Íslands í heila viku í desember 2015, þar sem hann lærir myndlist. Landsmenn gátu fylgst með beinni útsendingu úr kassanum og nýttu sér það svo sannarlega enda vakti verkefni Almars mikla...
21.09.2017 - 07:17

Skilaði úrganginum aftur til ferðamannsins

Einsi Cuda, íbúi í Vogunum, segir reynslu sína af ferðamönnum í sveitarfélaginu ekki góða. Nokkuð hefur borið á því að ferðafólk sofi á víðavangi og nýti jafnvel náttúruna eða opin svæði sem salernisaðstöðu.
19.09.2017 - 17:57

Óður grínistans til eigin fyndni

The Big Sick er rómantísk gamanmynd sem segir sanna sögu af ungu pakistansk-bandarísku pari, byggð á handriti eftir þau sjálf, og atlögu þeirra að sambandi sem í upphafi virðist dauðadæmt. Sagan er ekki hnökralaus en oft hefur flæðið þurft að víkja...

Risastór saga sem á alltaf erindi

Leikritið 1984 eftir skáldsögu George Orwell, er frumsýnt í Borgarleikhúsinu á morgun. Leikstjóri verksins Bergur Þór Ingólfsson segir að þessi risastóra bók eigi einstaklega vel við víða í dag. Jafnframt að vinsælir sjónvarpsþættir á borð við Black...
14.09.2017 - 18:44

Vegna fréttar RÚV af Sjanghæ á Akureyri

Vegna umræðu undanfarinna daga um fréttaflutning RÚV af grun um vinnumansal á Akureyri vill fréttastofa taka eftirfarandi fram.

„Stundum sakna ég „þetta reddast“ viðhorfsins“

„Þetta er unglingabók og vísindaskáldsaga líka, fyrir ungt fólk á öllum aldrei,“ segir rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sem gaf út í síðustu viku sína fyrstu bók á ensku, I am Traitor, hjá forlaginu Hodder.

Ástarsaga úr skandinavíska raunsæiseldhúsinu

Undir trénu er ástarsaga úr skandínavíska raunsæiseldhúsinu. Spurningar um eðli sambanda, væntingar til maka og fjölskyldu og lífsins sjálfs eru meðal þess sem er velt við og skoðað, og er spurningunum í einhverjum tilfellum svarað af mikilli næmni...

Irma gæti valdið mikilli eyðileggingu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Púertó Ríkó og á Flórída vegna fellibylsins Irmu sem er nú á leið yfir Karíbahaf. Irma er enn að vaxa. Hún er orðin fimmta stigs fellibylur og bandaríska fellibyljamiðstöðin segir hana gríðarlega hættulega....

Slappur þráður í fullkomnum umbúðum

Njósnari hennar hátignar er á háum hælum með aflitað hár í spennumyndinni Atomic Blonde. Myndin byggir á myndasögu og ber þess nokkur merki, en sögusviðið er Berlín árið 1989. Hnökralaus bardagaatriði og grípandi hljóðmynd bæta að einhverju leyti...

Margbrotið samspil sársauka

Það upplifa allir sársauka einhvern tímann í lífinu, mismikinn að vísu og á mismunandi hátt, hann getur verið líkamlegur en hann getur líka verið andlegur. Á ráðstefnu sem haldin er um helgina við Háskóla Íslands eru ólík svið lögð saman,...

Útlendingar misnotaðir á Íslandi

Þess gætir í auknum mæli að fólk af erlendum uppruna sé misnotað á íslenskum vinnumarkaði. Í verstu tilvikunum flokkast meðferðin hreinlega sem glæpastarfsemi, fólki er haldið einangruðu á óboðlegum launum og þess gætt að það fái ekki upplýsingar um...
24.08.2017 - 20:40

Andri Freyr og Karen til liðs við fasta dagskrá Rásar 2

Nokkrar breytingar verða á Morgun- og Síðdegisútvarpi Rásar 2 næsta vetur. Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin sem dagskrárgerðarmaður inn í Morgunútvarpið.

Segir dapurt að fyrirtæki taki upp ensk heiti

Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir dapurt að íslensk fyrirtæki taki upp ensk heiti og noti ensku í auknum mæli til markaðssetningar. Hann segist til að mynda ekki skilja hvers vegna hinu rótgróna nafni, Flugfélag Íslands, var skipt út...
21.08.2017 - 17:49

„Þetta er svona gott ping pong“

„Við ætlum að fara í hvern smellinn á fætur öðrum, það er ekkert flóknara en það,“ segir Helgi Björnsson um tónleika Síðan Skein Sólar á Tónaflóði á morgun. „Og blanda með smá rokk og róli,“ bætir hann svo við kotroskinn.