Secret Solstice

„Dave Grohl og félagar voru í banastuði“

Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin síðastliðna helgi, fjórða árið í röð. Hátíðin í ár var stór að öllu leyti; 18 þúsund gestir, stærsta svið sem hefur verið sett upp hér á landi og heimsfrægir tónlistarmenn. Óskar Þór Arngrímsson,...
20.06.2017 - 16:46

Blómapottar eyðilagðir fyrir leikskólabörnum

Leikskólastjóri í Laugardal segir hræðilegt um að litast í dalnum eftir tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór þar fram um helgina. Hún hefur beint því til starfsmanna sinna að fara ekki með börn í dalinn í dag – þau eigi ekkert erindi þangað. Á...
19.06.2017 - 14:44

Sólskin, skúrir, popp-rokk+rapp í Laugardal

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram núna um helgina í fjórða sinn og Rokkland í dag er helgað Secret Solstice 2017.

„Komin merkilega langt þrátt fyrir aldur“

„Þetta er ársferli. Um leið og það er verið að pakka niður tjöldum síðustu hátíðar, þá er strax byrjað að plana, plotta, finna bönd og byggja upp næstu hátíð,“ segir Þórunn Antonía Magnúsdóttir, einn af skipuleggjendum Secret Solstice...
15.06.2017 - 10:25

Tónlistarhátíðir á Íslandi og Risaeðlurokk

Í Rokklandi vikunnar er fjallað um þrjár tónlistarhátíðir sem fara fram á Íslandi núna í júní og júlí; Nigh + Day (Skógafoss 14.-16. júlí), Laugarvatn Music Festival (14.-16. júlí) og Secret Solstice (15.-18. júní) og svo er það Dinosaur Jr. sem...

Þyrla LHG flutti tónleikagesti af Þríhnúkagíg

Landhelgisgæslan aðstoðaði tónleikagesti við Þríhnúkagíg eftir tónleika þar sem haldnir voru í tengslum við Secret Solstice tónlistarhátíðina. Fólkið var flutt af tónleikastað í þyrlu áður en aðstæður yrðu erfiðar.
20.06.2016 - 20:07

Geislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð

Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum.
19.06.2016 - 16:10

Mánalaug Radiohead

Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is
22.05.2016 - 11:07

Radiohead + Madness

Í Konsert kvöldsins er bioðið upp á Radiohead á Glastonbury Festival 1997 og síðan Madness á Roskilde Festival 2009.
19.05.2016 - 21:25