Sameinuðu þjóðirnar

Jarðarbúar verða 9,8 milljarðar árið 2050

Horfur eru á að jarðarbúum fjölgi úr 7,6 milljörðum í 9,8 milljarða til ársins 2050. Þetta kemur fram í mannfjöldaskýrslu sem Sameinuðu þjóðirnar kynntu í dag. Þar kemur fram að ef fer sem horfir verði Indverjar orðnir fjölmennari en Kínverjar eftir...
22.06.2017 - 14:12

Ósáttir við ályktun um efnavopnaárás

Rússar ætla að beita neitunarvaldi gegn tillögu til ályktunar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna efnavopnaárásar á bæ í Sýrlandi í síðustu viku. Fréttastofan Interfax hefur eftir Gennady Gatilov, aðstoðar-utanríkisráðherra Rússlands, að orðalag...

Bandaríkin hætta greiðslum til mannfjöldasjóðs

Bandaríkin veita mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna ekkert fjármagn næstu ár. Stofnunin styrkir fjölskylduáætlanir í yfir 150 ríkjum. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir mannfjöldasjóðinn styðja við, eða taka þátt í  að neyða konur í...
04.04.2017 - 06:10

Íslendingar þriðju hamingjusamastir í heimi

Íslendingar eru þriðja hamingjusamasta þjóð í heimi annað árið í röð samkvæmt mælingum Sameinuðu þjóðanna. Norðmenn eru allra þjóða hamingjusamastir, hækka upp um þrjú sæti, og Danir, sem voru hamingjusamastir í fyrra, fylgja í humátt á eftir....
20.03.2017 - 06:45

Segir af sér vegna Ísraelsskýrslu

Yfirmaður Efnahags- og félagsmálanefndar Vestur-Asíu hjá Sameinuðu þjóðunum, Rima Khalaf, sagði upp störfum í gær. Hún tilkynnti þetta á blaðamannafundi í Beirút í gær og sagði aðalframkvæmdastjóra SÞ hafa þrýst á hana að draga til baka skýrslu þar...
18.03.2017 - 04:22

Ísrael sagt nota aðskilnaðarstefnu

Embættismenn Bandaríkjanna og Ísraels brugðust harkalega við skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í gær. Þar segir að Ísrael beit aðskilnaðarstefn gegn Palestínumönnum. Skýrslan var gefin út af efnahags- og félagsmálanefnd Vestur-Asíu.
16.03.2017 - 04:43

Versta hungursneyð frá stofnun SÞ

Hungursneyð blasir við meira en tuttugu milljónum manna í Jemen, Sómalíu, Suður-Súdan og Nígeríu. Talið er að barn deyji á tíu mínútna fresti í Jemen af völdum sjúkdóma sem hægt væri að koma í veg fyrir. Stephen O'Brien, yfirmaður...
11.03.2017 - 11:49

Neyðarfundur boðaður í Öryggisráðinu

Neyðarfundur verður haldinn í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna á miðvikudag vegna nýjustu flugskeytatilrauna Norður-Kóreu. Bandaríkin og Japan boðuðu til fundarins að sögn AFP fréttastofunnar. Þrjú af fjórum flugskeytum sem Norður-Kórea skaut á loft á...
07.03.2017 - 01:27

Jákvæðar horfur í friðarviðræðum

Viðræðum um frið á Sýrlandi lauk á jákvæðari nótum en áður að sögn Staffan de Mistura, sérlegur erindreki Sameinuðu þjóðanna í málefnum Sýrlands. Viðræðurnar, sem fara fram í Genf, ganga þó hægt. De Mistura komst svo að orði að lestin væri klár á...
04.03.2017 - 02:07

Sendiherra BNA fordæmir aðgerðir Rússa

Bandaríkin ætla ekki að aflétta viðskiptabanni gegn Rússlandi á meðan Krímskagi er innlimaður af Rússum. Frá þessu greindi Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, í fyrstu opinberu ræðu sinni í Öryggisráðinu.
03.02.2017 - 03:17

Loftslagsnefnd fær framlag frá Bandaríkjunum

Fráfarandi Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær um 500 milljóna Bandaríkjadala framlag hennar til Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna. Þrír dagar eru þar til ný stjórn tekur við völdum í Hvíta húsinu. Þetta er önnur greiðslan sem Bandaríkjastjórn reiðir...

Fleiri í vandræðum eftir nýársgleði FARC

Fleiri eftirlitsmenn á vegum Sameinuðu þjóðanna eru til rannsóknar fyrir að hafa tekið þátt í nýársgleði skæruliðahreyfingarinnar FARC í Kólumbíu. Fjórir voru reknir í fyrradag vegna sama máls, en myndband náðist af þeim dansa við liðsmenn FARC....

Draga úr framlögum til SÞ í mótmælaskyni

Ísrael ætlar að lækka framlög sín til Sameinuðu þjóðanna um sex milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 680 milljóna króna í mótmælaskyni við ályktun Öryggisráðsins um landtökubyggðir þeirra. Í ályktuninni er landtaka Ísraels á palestínsku svæði...

Dansandi eftirlitsmenn reknir frá Kólumbíu

Fjórum starfsmönnum úr alþjóðlegu liði Sameinuðu þjóðanna í Kólumbíu hefur verið vísað frá störfum. Starfsmennirnir sáust dansa við menn úr skæruliðahreyfingunni FARC í nýársgleði þeirra. Sameinuðu þjóðirnar fylgdust með friðarviðræðum kólumbískra...

Ræða ályktunina um landtökubyggðir gyðinga

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og Daniel Shapiro, sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael, hittast í kvöld á fundi þar sem rædd verður ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að Ísraelar hætti þegar í stað að koma sér upp landtökubyggðum...