RVK studios

Áhugi erlendis á framleiðslu þáttaraðarinnar Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK studios tilkynntu á dögunum áform um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki. Tilkynningin hefur vakið athygli víða og sjónvarps- og kvikmyndasíðan Variety...

Baltasar Kormákur, Rvk Studios og RÚV gera sjónvarpsþáttaröðina Sjálfstætt fólk

RÚV og RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars Kormáks, hafa gert með sér samkomulag um þróun og undirbúning 6-8 sjónvarpsþátta og kvikmyndar sem byggjast á skáldverki Halldórs Laxness, Sjálfstæðu fólki.

Ófærð besta sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð vann evrópsku sjónvarpsverðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016.

Vinna við aðra seríu Ófærðar hafin

RVK Studios og RUV hafa náð samkomulagi um að hefja vinnu við nýja seríu af hinni vinsælu glæpaseríu Ófærð. Þáttaröðin hefur hlotið almenna hylli víða um heim, verið lofuð af gagnrýnendum og má ætla að vel á annan tug milljóna hafi horft á þá og enn...

Fóstbræðrabragur á Skaupinu í ár

Það má með sanni segja að Áramótaskaupið í ár verði með sterkum Fóstbræðrabrag.

Ófærð: Leyndarmálið afhjúpað í tvöföldum lokaþætti

Ljóstrað verður upp um best varðveitta leyndarmál síðari ára í sjónvarpi sunnudaginn 21. febrúar. Þá verða sýndir tveir síðustu þættirnir í sjónvarpsþáttaröðinni vinsælu, Ófærð.