RUV50

Starfsmenn RÚV heiðraðir á 50 ára afmæli sjónvarps

Fjórtán starfsmenn RÚV voru heiðraðir á 50 ára afmælisdegi sjónvarps á föstudag.

Þúsundir gesta í opnu húsi RÚV

Í tilefni af 50 ára afmæli sjónvarps á Íslandi bauð RÚV þjóðinni í heimsókn í Efstaleiti og á Akureyri.  Í Efstaleitinu gafst fólki kostur á að skoða bæði útvarps- og sjónvarpstökuver og Gestastofu RÚV og að vera viðstatt upptöku á þættinum Stúdíó A...
04.10.2016 - 11:29

50 ára afmæli sjónvarps á Íslandi

Hátíðarhöld RÚV alla helgina – Opið hús í Reykjavík og á Akureyri, opnun Gestastofu RÚV og afmælisdagskrá í sjónvarpi.
29.09.2016 - 17:02