RÚV 2021

Yfirburðatraust til RÚV–traustið styrkist milli ára

Yfirburðatraust til fréttastofu RÚV er staðfest enn á ný í könnunum meðal almennings. Í nýrri könnun MMR sem gerð var í maí báru 69,3% þátttakenda mikið traust til fréttastofu RÚV en traustið mældist 69% í desember 2016.
15.06.2017 - 15:18

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

RÚV er almannaþjónustumiðill í eigu íslensks almennings og vill upplýsa, fræða og skemmta á hverjum degi. En hvað þýðir það árið 2021? Hvernig tryggjum við að RÚV þjóni öllum Íslendingum þar sem þeir vilja og þegar þeir vilja á næstu árum?
06.06.2017 - 11:55

Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni

Bætt þjónusta fyrir ungt fólk, aukið samstarf við skapandi greinar, opnari hugmyndaþróun, dýpri fréttaskýringar og stórsókn í íslensku leiknu efni. Þetta er meðal þess sem RÚV leggur áherslu á í nýrri stefnu sem kynnt var í dag á ráðstefnu um...