rúv

„Sígarettan varð eins og erindi“

„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort sem er nánast með tárin í augunum eftir tveggja tíma þingflokksfund,“ sagði Ragnhildur Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra. Hún var um tíma eina konan á Alþingi og lang yngst í...
08.07.2017 - 09:15

Sara Björk: Sá getur allt sem trúir

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er með flúraða setninguna „Sá getur allt sem trúir“ á vinstri handlegg sinn. Sara er trúuð og hún segir gott að geta trúað á eitthvað æðra en sig sjálfa.
06.07.2017 - 16:29

Lamin í Bankastræti af hneyksluðum áhorfanda

Sjónvarpsmyndin „Líf til einhvers“, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu á nýársdag árið 1987 vakti talsverða reiði í samfélaginu. Leikstjóri myndarinnar, Kristín Jóhannesdóttir, varð fyrir miklu aðkasti sem gekk svo langt að ráðist var á hana í...
05.07.2017 - 10:30

Margrét Lára hrædd um að ferillinn sé á enda

„Fyrsta sem ég hugsaði var bara hvort ferillinn minn væri búinn. Er þetta bara búið? Og er þetta virkilega að fara að enda svona,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu um það þegar henni var...
04.07.2017 - 19:45

Heimildarmynd: Reykjavík Festival

Fílharmóniuhljómsveit Los Angeles stóð í apríl fyrir tíu daga tónlistarveislu tileinkaðri íslenskri tónlist. Bræðurnir Unnsteinn Manuel og Logi Pedro, ásamt Haraldi Jónssyni voru á ferð í borg englanna og náðu að fanga brot af tónlistarsprengjunni...
04.07.2017 - 16:33

Leiðin á EM: Þetta var leynimarkmið

Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er í leikmannahópi Íslands á EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí. Í lok síðasta sumars bárust fregnir af því að Harpa væri barnshafandi og eignaðist hún dreng í lok febrúar, aðeins nokkrum mánuðum fyrir...
29.06.2017 - 10:34

Leiðin á EM: Þurfa ekki að loka inn á klósett

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru herbergisfélagar í landsliðsferðum. Í öðrum þætti af Leiðinni á EM sem sýndur var á RÚV í gær var litið inn til Fanndísar og Hallberu og ljóst að þær stöllur skemmta sér afar...
28.06.2017 - 15:14

„Er fyrirmyndin mín þrátt fyrir fangelsisvist“

„Það vita margir af þessu. Hann heitir náttúrulega Tindur sem er nafn sem er auðvelt að muna. En við erum alls ekkert feimin að tala um þetta í fjölskyldunni. Ég vil frekar að fólk komi upp að mér og spyrji bara út í þetta,“ segir Gunnhildur Yrsa...
27.06.2017 - 19:45

Peyjar og pæjur í bókmenntum landans

Vestmanneyjar hafa orðið mörgum skáldum yrkisefni og hafa ljáð ýmsum bókmenntaverkum sögusvið, hvort sem um er að ræða efni byggt á hörðum heimildum eða hreinan skáldskap. Þó eru jafnan þrjár sögur sem gnæfa yfir aðrar þegar horft er til...
07.06.2017 - 16:27

Yfirburðatraust til RÚV–traustið styrkist milli ára

Yfirburðatraust til fréttastofu RÚV er staðfest enn á ný í könnunum meðal almennings. Í nýrri könnun MMR sem gerð var í maí báru 69,3% þátttakenda mikið traust til fréttastofu RÚV en traustið mældist 69% í desember 2016.
15.06.2017 - 15:18

Rauða nefið: Valdimar syngur Michael Jackson

Lokaatriðið í útsendingu sjónvarpsins frá degi rauða nefsins var Valdimar Guðmundsson sem söng Micheal Jackson lagið Man in The Mirror með miklum glæsibrag.
11.06.2017 - 11:01

Miðaldra strákabandið Never2L8 slær í gegn

Það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast. Hugleikur Dagsson ákvað í tilefni af Degi rauða nefsins að láta gamlan draum rætast um að vera söngvari í strákabandi. Hann safnaði saman þeim vinum sínum sem honum þótti mest töff og útkoman er...
09.06.2017 - 23:13

Stórskotalið rappara endurgerði Skólarapp

Sérstök viðhafnarútgafa af þættinum Rapp í Reykjavík með Dóra DNA var sýnd í tilefni af Degi rauða nefsins. Hið sígilda „Skólarapp“ með Þorvaldi Davíð og Söru Dís var til umfjöllunar og var stórskotalið íslenskra rappara fengið til að gera glænýja...
09.06.2017 - 22:51

„Samt fékk ég 77922 atkvæði í símakosningunum“

Í tilefni af Degi rauða nefsins samdi Daði Freyr nýtt lag og hvatti Íslendinga til að gerast heimsforeldrar Unicef. Hann benti á að atkvæðin sem hann fékk frá þjóðinni í Söngvakeppninni hafi kostað rúmlega 10 milljónir króna. „Fyrst að við gátum...
09.06.2017 - 21:26
Mynd með færslu

Dagur rauða nefsins

Bein útsending frá Degi rauða nefsins sem haldinn er í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum.
09.06.2017 - 19:30