Rúnar Eff

Mér við hlið í undankeppninni

Rúnar Eff flytur lag sitt mér við hlið í undankeppni Söngvakeppninnar.
25.02.2017 - 23:42

Rúnar Eff í beinni

Við gerðum okkur ferð í Kringluna og rákumst þar á Rúnar Eff, sem samdi lagið Mér við hlið og flytur það í Söngvakeppninni í ár. Rúnar svaraði nokkrum léttum spurningum í beinni útsendingu á Facebook.
06.02.2017 - 17:27

Keppandinn - Rúnar Eff í hnotskurn

Rúnar Eff er trúabador frá Akureyri, nafla alheimsins að hans sögn. Hann semur og syngur lagið Mér við hlið í keppninni í ár. Hann er stoltastur af börnunum sínum en finnst páfagaukar hræðilegar skepnur!
02.02.2017 - 12:57

Myndband: Rúnar Eff í einni töku

Rúnar Eff er einn þeirra keppenda sem hefur gefið út myndband við framlag sitt til söngvakeppninnar í ár, Mér við hlið.
30.01.2017 - 14:34