reykjavíkurborg

„Það borgar sig að vanda til verka“

Mikil spenna er á húsnæðismarkaði og hafin er eða í undirbúningi gríðarleg uppbygging á höfuðborgarsvæðinu. Mörg hundruð nýjar íbúðir verða til á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir. En erum við að fara fram úr okkur? Er ekki hætta á að eitthvað...
18.05.2017 - 13:00

Leggst gegn auknum umsvifum Hringrásar

Stjórn Faxaflóahafna leggst gegn því að starfsemi Hringrásar ehf verði aukin við Klettagarða 9. Efnarás ehf, dótturfélag Hringrásar, sóttist eftir starfsleyfi til að taka á móti 2.000 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4.000 tonnum af...
17.05.2017 - 23:20

Dagur: „Enginn tími góður í svona framkvæmd“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, segir að sumarið sé besti tíminn til framkvæmda. Framkvæmdir við Miklubraut séu mikilvægar til veita strætisvögnum forgang og greiða þannig fyrir allri umferð.
12.05.2017 - 08:22

Rútubann í miðborginni „íþyngjandi aðgerð“

Borgarráð samþykkti einróma að banna bílum sem taka fleiri en átta farþega og sérútbúnum fjallabílum að aka um Þingholtin, Kvosina og gamla Vesturbæinn. Samtök ferðaþjónustunnar segja í bréfi til borgarráðs að þessi takmörkun sé mjög íþyngjandi...
11.05.2017 - 17:21

Landsbankinn samþykkir tilboð í Vogabyggð

48 tilboð bárust í lóðir í eigu Landsbankans í Vogabyggð í Reykjavík. Hæstu tilboð í eignir Landsbankans á svæði 2 í Vogabyggð hafa verið samþykkt. Öll tilboð eru þó með fyrirvara um fjármögnun en á næstu vikum mun skýrast hvort tilboðsgjafar...
05.05.2017 - 16:46

Leikskólagjöld í Reykjavík lækkuð

Borgarráð samþykkti í dag að lækka leiksskólagjöld í Reykjavík um 200 milljónir króna á ári. Til stóð að lækka leikskólagjöldin í fyrra, í samræmi við fyrirheit sem gefin voru þegar núverandi meirihluti í borginn tók við. Þeirri lækkun var frestað.
04.05.2017 - 17:16

Hagur sveitarfélaga vænkast til muna

Flest sveitarfélögin sem hafa skilað ársreikningi, og voru með aðlögunaráætlun hjá eftirlitsnefnd um fjármálum sveitarfélaga, eru búin að ná markmiðum áætlunarinnar - sum jafnvel á undan áætlun. Staða sveitarfélaganna snarbatnaði á síðasta ári frá...

Ekki rykbundið í Reykjavík frá 2010

Aldrei hefur verið ráðist í að rykbinda vegna svifryks í Reykjavík seinustu sex ár – frá árinu 2010. Svifryksmengun hefur mælst yfir heilsuverndarmörkum níu sinnum á þessu ári – einu skipti sjaldnar en allt árið í fyrra.
28.04.2017 - 06:00

Borginni gert að endurskoða mál blinds manns

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Reykjavíkurborgar sem hafnaði í júlí á síðasta ári beiðni blinds manns um 20 tíma á mánuði í liðveislu Hefur máli mannsins verið vísað aftur til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar....
27.04.2017 - 14:04

Finnst rafhleðslustöð skyggja á sögufræg hús

Marta Guðjónsdóttir og Börkur Gunnarsson, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í menningar-og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar lögðu fram tillögu á fundi ráðsins í byrjun vikunnar hvort ekki mætti ræða við Orku náttúrunnar um að flytja rafhleðslustöðina...
27.04.2017 - 09:42

Talsvert hitaflökt í útilauginni í Grafarvogi

Huga þarf að endurnýjun stjórnkerfis Grafarvogslaugar til að rekstur hennar verði viðunandi og öryggi í lagi. Tæknistjóri laugarinnar þarf í dag að grípa inn í stýringuna og halda sumum kerfum hennar gangandi með stillingum á handvirkan hátt....
21.04.2017 - 22:42

Framkvæmdir enn ekki hafnar við Íslandshótel

Opnun nýs fjögurra stjörnu hótels við Lækjargötu tefst um að minnsta kosti eitt ár. Upphaflega var áformað að opna hótelið á vegum Íslandshótela, sumarið 2018. Nú er stefnt að opnun 2019 eða 2020.
21.04.2017 - 07:00

Svifryksmengun oft yfir heilsuverndarmörkum

Svifryksmengun í Reykjavík hefur ítrekað farið yfir heilsuverndarmörk það sem af er ári. Mörkin voru rýmkuð með nýrri reglugerð í fyrra. Nú má svifryksmengun fara yfir heilsuverndarmörk 35 sinnum á ári. Áður mátti það aðeins gerast sjö sinnum.
20.04.2017 - 19:15

Borðið gæti fengið vínveitingaleyfi um síðir

Veitingastaðurinn Borðið við Ægisíðu gæti fengið vínveitingaleyfi um síðir. Umsókn forsvarsmanna staðarins hefur verið hafnað en breytingar á skipulagi kunna að breyta stöðunni.
19.04.2017 - 19:39

Mikil svifryksmengun í Reykjavík síðdegis

Mikil svifryksmengun mældist við Grensásveg í Reykjavík síðdegis í dag Styrkur svifryks í andrúmsloftinu fór yfir 200 míkrógrömm á rúmmetra um klukkan tvö í dag. Þegar svo er, er mælst til að fólk með ofnæmi og/eða alvarlega hjarta- eða...
19.04.2017 - 16:23