reykjavíkurborg

Vildu ekki að umdeild tillaga yrði auglýst

Umhverfis-og skipulagsráðs Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa umdeilda breytingu á deiliskipulagi vegna nýbyggingar sem á að rísa á lóð Gamla garðs við Hringbraut en Minjastofnun hefur gagnrýnt tillöguna. Fulltrúar...
22.06.2017 - 16:11

Gengið framar vonum að fá útigangsmenn heim

Sex pólskir útigangsmenn, sem hafa verið fastagestir í Gistiskýlinu við Lindargötu, sumir árum saman, hafa á þessu ári valið að halda heim til Póllands í áfengismeðferð. Reykjavíkurborg fól pólsku félagasamtökunum Barka það verkefni að hjálpa...
19.06.2017 - 15:15

Blómapottar eyðilagðir fyrir leikskólabörnum

Leikskólastjóri í Laugardal segir hræðilegt um að litast í dalnum eftir tónlistarhátíðina Secret Solstice sem fór þar fram um helgina. Hún hefur beint því til starfsmanna sinna að fara ekki með börn í dalinn í dag – þau eigi ekkert erindi þangað. Á...
19.06.2017 - 14:44

Til skoðunar að lækka fasteignagjöld

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að hafin verði vinna við að undirbúa lækkun fasteignaskatta hjá Reykjavíkurborg. Borgarráð hefur samþykkt að vísa tillögunni til skoðunar við gerð fjárhagsáætlunar.
19.06.2017 - 11:11

Vilja láta rannsaka svifryksmengun

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar tekur ábendingar alvarlega, sem borist hafa á síðustu dögum, um slæm loftgæði í Reykjavík. Ráðið leggur til að mikil svifryksmengun í borginni verði rannsökuð sem allra fyrst.
15.06.2017 - 11:32

Stöðvuðu framkvæmdir og kölluðu til lögreglu

Íbúar við Rauðagerði, Tunguveg og nærliggjandi götur stöðvuðu í morgun gangstígsgerð á vegum Reykjavíkurborgar og kölluðu lögreglu á vettvang. Þeir telja framkvæmdirnar þrengja að húsum sínum og eru ósáttir við samráðsleysi borgaryfirvalda. Farið...
14.06.2017 - 13:26

Geta ekki brugðist við ólöglegri útleigu

Heilbrigðiseftirlitið getur ekki knúið þá sem leigja út ólöglegt húsnæði til þess að tryggja íbúum lágmarkshreinlætisaðstöðu. Það þýðir ekki að kæra eigendur því regluverkið er ófullnægjandi og engin viðurlög við brotum. Þetta segir framkvæmdastjóri...

Hefja siglingar milli Reykjavíkur og Akraness

Jómfrúarsigling nýrrar ferju sem siglir milli Reykjavíkur og Akraness verður á fimmtudag og áætlun hefst næsta mánudag. Ferjan er nú í Þórshöfn í Færeyjum og á leið heim. Ferjan fær ekki nafnið Akraborg, eins og forveri hennar.
12.06.2017 - 12:32

Gleði á Sjómannadegi um allt land

Hátíðardagskrá var um allt land í tilefni Sjómannadags. Sólin skein og veðrið lék við gesti í Reykjavík þar sem Hátíð hafsins fór fram. Á Neskaupstað og á Akureyri var sömuleiðis mikil gleði við völd, líkt og eftirfarandi myndir bera með sér. 
11.06.2017 - 17:07

Leigjendur greiði ekki fyrir hærra íbúðaverð

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða segir að hækkun á leigu sé nauðsynleg vegna hærri útgjalda. Borgin muni koma til móts við leigjendur með því að hækka bætur. Forseti ASÍ segir að leigjendur eigi ekki að greiða fyrir hærra fasteignaverð - borgin eigi...
10.06.2017 - 19:15

Félagsbústaðir standa ekki undir afborgunum

Borgarráð hefur samþykkt að hækka leigu hjá Félagsbústöðum um 5% umfram verðlagsbreytingar frá og með 1. ágúst. Ástæðan er að rekstur fyrirtækisins stendur ekki undir afborgunum lána á síðasta ári.
10.06.2017 - 12:21

Hóta borginni málsókn vegna fasteignagjalda

Tekjur Reykjavíkurborgar vegna fasteignagjalda hafa hækkað ríflega á síðastliðnum fjórum árum. Upphæðin sem gjöldin skila borginni í ár er tæplega fimm milljörðum hærri en árið 2013, fór úr 13,4 milljörðum í 18,3. Á þessu tímabili hefur verðlag...
09.06.2017 - 17:13

Meirihlutinn heldur velli í borginni

Meirihlutinn í borginni heldur velli samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið og birt er í dag. Fylgi Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar hrapar frá síðustu kosningum, en fylgi bæði Vinstri Grænna og Pírata rúmlega tvöfaldast...
08.06.2017 - 06:11

450 milljóna viðbótarframlag til Hörpu

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu verði veitt 450 milljóna króna viðbótarframlag á þessu ári til að mæta lausafjárvanda félagsins. Á árinu er fyrirhuguð ítarleg greining á rekstri Hörpu.
06.06.2017 - 17:46

„Meirihlutinn bakar borgarbúum mikinn kostnað“

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir stefnu meirihlutans í borginni í samgöngumálum óþolandi. Hann segir að borgin hafi ekki verið búin að útfæra endanlega ódýrustu leið Sundabrautar um Vogabyggð en fyrst að hún verður...
30.05.2017 - 08:06