Rás 2

Köttur höggvinn sundur í Hveragerði

Á síðustu árum hefur köttum í Hveragerði verið byrlað eitur, þeir fluttir yfir Ölfusá og skildir eftir, og nú á dögunum fannst köttur sem búið var að höggva sundur. Bergljót Davíðsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir að mikilvægt sé að komast til botns...
20.09.2017 - 09:31

Engin stríðsyfirlýsing að setja Brynjar af

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðismanna hefði átt að hafa frumkvæði að því að láta af formennsku í nefndinni. Það sé engin...
20.09.2017 - 08:14

Ofurkonur hefja upp raustina

Nokkrar ofurkonur hefja upp raustina í þætti næturinnar, m.a. Alicia Keys sem syngur um ofurkonuna. Svo heyrum við í Röggu Gísla, Unu Stef, Heiðu trúbador, PJ Harvey, Whitney Houston, stelpurnar í Náttsól, Dolly Parton og Röggu Gröndal, auk þess sem...
19.09.2017 - 20:30

Sorgleg saga Whitney Houston

Í nýrri heimildamynd Nicks Broomfield „Whitney: Can I be me“ segir af ævi og ferli söngkonunnar Whitney Houston, en frægðarsól hennar skein skært á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, áður en halla fór undan fæti. Whitney lést þann 11. febrúar...
19.09.2017 - 14:20

Skilaði úrganginum aftur til ferðamannsins

Einsi Cuda, íbúi í Vogunum, segir reynslu sína af ferðamönnum í sveitarfélaginu ekki góða. Nokkuð hefur borið á því að ferðafólk sofi á víðavangi og nýti jafnvel náttúruna eða opin svæði sem salernisaðstöðu.
19.09.2017 - 17:57

JóiPé og Króli á toppi Tónlistans

JóiPé og Króli tróna á toppi Tónlistans, með plötuna Gerviglingur, en þeir komu sem stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir tveimur vikum.
19.09.2017 - 12:01

Nýtt frá East Of My Youth

„Broken Glass“ heitir nýjasta myndband East Of My Youth. Myndbandinu er leikstýrt af Uglu Hauksdóttur. Sjáið myndbandið hér.
19.09.2017 - 13:57

Næturlögin frá um daginn

Notalegu næturlögin hennar Huldu eru alltaf á sínum stað eftir miðnætti. Hér má hlusta á síðasta þátt og skoða lagalistann fyrir þá sem misstu af.
19.09.2017 - 13:17

Umbúðir lambakjöts á ensku fyrir ferðamenn

Hluti af því lambakjöti sem selt er í verslunum hér á landi er með enskum texta á umbúðum. Það er gert til að auka sölu til ferðamanna. Málfarsráðunautur RÚV, Anna Sigríður Þráinsdóttir, gerði athugasemdir við þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í gær.
19.09.2017 - 11:00

RÚV frumsýnir nýtt myndband Nýdanskrar

Hljómsveitin Nýdönsk frumsýnir hér á vef RÚV nýtt myndband af nýútkominni plötu þeirra.

Ásgeir úti á túni í nýju myndbandi

Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur sent frá sér myndband við lagið „I Know you Know“ af annarri breiðskífu sinni, Afterglow. Tjarnargatan framleiðir myndbandið en leikstjórn er í höndum Baldvins Albertsson og Arnars Helga Hlynssonar. Myndbandið er tekið...
18.09.2017 - 14:43

Fyrsta innlitið í Útópíu Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér myndband við lagið „The Gate“, sem er það fyrsta til að heyrast af breiðskífunni Utopia sem von er á í nóvember.

Kveðst hafa átt að ígrunda orð sín betur

Formaður Flokks fólksins segir að í stefnu flokksins sé ekki að finna andúð á útlendingum. Tal um slíkt komi frá andstæðingum í stjórnmálum. Hún hafi þó látið óheppileg orð falla í upphafi þegar flokkurinn var stofnaður. 
18.09.2017 - 10:14

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.

Mezzoforte er fjögur horn

Í síðasta þætti ræddu þeir Eyþór og Gulli um upphafsár Mezzoforte, ævintýrið í London þegar Mezzoforte spilaði fyrst íslenskra hljómsveita í Top of the Pops hjá BBC t.d.
17.09.2017 - 13:06