Popp

Hvíta ljósið skín

Í þætti Arnars Eggerts í þetta sinnið var rýnt dálítið í Gene Clark, fyrrum Byrds-meðlim sem fetaði erfiða slóð um margt eftir að hann yfirgaf þá mektarsveit. Hæfileikar hans eru hins vegar óskoraðir.
06.09.2017 - 22:08

Hvenær deyr tónlistarstefna?

Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
hip hop · Lestin · Popp · pönk · rokk · Tónlist · Menningarefni

Aron fer upp á við en angistin læsir klónum

Platan Ínótt er önnur plata Aron Can á tveimur árum og tikkar í flestöll þau box sem hin „erfiða“ plata númer tvö á að gera. Utan að tónlistarlega er hún einkar farsæl. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
05.05.2017 - 09:33

Á ökrum Ameríku

Umsjónarmaður „Arnar Eggert“, sem heitir einmitt Arnar Eggert, skrunaði í gegnum málsmetandi tónlistarmiðla vegna þessa þáttar og gróf upp sitthvað merkilegt frá síðasta ári.
14.04.2017 - 11:37

Af bílum og gömlum vinum

Í „Arnar Eggert“ kíktum við aðeins á nokkur eðallög frá árinu sem var að líða, og það frá ýmsum áttum.
13.04.2017 - 08:23

Ég er að glápa á skóna

Við, krakkarnir í „Arnar Eggert“, kíktum aðeins á nokkur eðallög frá árinu sem var að líða, og komu þau úr ýmsum áttum.
23.01.2017 - 17:15

Jólatónlist, síðasti hluti

Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
22.12.2016 - 11:22

Jólatónlist, annar hluti

Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
15.12.2016 - 12:05

Jólatónlist, fyrsti hluti

Þátturinn „Arnar Eggert“ er helgaður jólatónlist í desember enda umsjónarmaður forfallinn áhugamaður um formið.
14.12.2016 - 14:33

Bræður þrír í Ástralíu

Við í „Arnar Eggert“ skoðum Powerage-plötu þeirra AC/DC bræðra í krók og kima í þættinum, fórum í hálfgerða djúpsjávarköfun að því leytinu til.
06.12.2016 - 11:00

Eru þetta bara platbítlar?

Að mörgu var hugað og að mörgu var gætt í útgáfu kvöldsins af "Arnar Eggert". Meðal annars var hinni merku sveit The Rutles rennt undir geislann...
27.11.2016 - 17:09

Lambakótilettur

Þaulreynt teymi Arnars Eggerts var ansi kátt með að komast aftur á öldur ljósvakans eftir að hafa verið haldið utan við þær af kosningapésum, hérlendis sem erlendis. Dúndrað var í gang með hinu ógurlega "You Made Me Realise" með My Bloody...
10.11.2016 - 15:58

Kalifornía, Noregur og Írland

Við í „Arnar Eggert“ áttum erfitt með að fara frá Bandaríkjunum í þetta sinnið og hlýddum á nokkra mektarlistamenn þaðan. Ekkert að því.
10.09.2016 - 09:39

Hið ómennska í okkur

Wild Beasts sýndu okkur í „Arnar Eggert“ hvernig ómennskan getur verið fái hún að leika lausum hala.
02.09.2016 - 16:17

Samansaumuð skemmtun

Á dagskrá Langspils í kvöld er ný plata með Skúla Sverrissyni, Hilmari Jenssyni og Arve Henriksen, en hún heitir Saumur. Svo heyrum við lög með Jói það er síminn til þín, Einari Vilberg, Árna Ehmann, Dj flugvél og geimskip, Suði, Andy Svarthol,...
02.08.2016 - 18:03