Pistlar

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Hver er eiginlega munurinn á íslenskum uppvakningum og þeim sem vakna upp í eftirlífi sínu erlendis? Ragnhildur Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli.
19.09.2017 - 15:28

Hóstasaft og hægir taktar – hiphopsena Houston

Þórður Ingi Jónsson fjallar um hiphop-senu Houston borgar og hvernig stefna undir miklum áhrifum kódínsblandaðrar hóstasaftar átti eftir að hafa feikileg áhrif á þá rapptónlist sem vinsælust er í dag.
13.09.2017 - 15:09
DJ Screw · Hiphop · Lestin · Pistlar · rapp · Tónlist · Menningarefni

Endalok tækninnar og eilíft líf

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um lokamarkmið og ystu mörk hins almenna hugtaks okkar um tækni sem og hvernig hún varpar ljósi á mannleikann sjálfan.
13.09.2017 - 12:02

Hatrammar nágrannaerjur og listrænar bólur

Kvikmyndin Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Huldar Breiðfjörð var frumsýnd á dögunum. Og  nýjasta kvikmynd sænska leikstjórans Rubens Östlunds, The Square, var frumsýnd í BíóParadís um síðustu helgi. Gunnar Theodór Eggertsson rýndi í...
12.09.2017 - 08:00

Hið varasama leg

Hugmyndir um kynlíf, ástaratlot og afleiðingar þessa hafa verið fjölmargar og á reiki í gegnum tíðina. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér getnaðinum, æxlunarfærum og hinu varasama legi í pistli sínum í Víðsjá.
11.09.2017 - 15:51

Sjónvarpsþáttaröð sem tilheyrir konum

Sjónvarpsþáttaröðin The Handmaid's Tale hefur vakið mikið umtal að undanförnu. Ekki síst vegna þess að mörgum þykir umfjöllunarefnið eiga sérstaklega vel við margt sem á sér stað í okkar samtíma um allan heim. Áslaug Torfadóttir rýnir í þættina.
10.09.2017 - 11:48

Tölvuleikir, mannshugur og skynsemi

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um tölvuleiki, leiki almennt og hvernig við beitum hugarkröftum okkar þegar við leikum okkur.
07.09.2017 - 14:24

Stöðug barátta í Instagram-partíinu

Birna Guðmundsdóttir lét verða af því að stofna Instagram-reikning. Hún kom seint í „partíið“, eftir að hafa frestað því um langt skeið. Hér fjallar hún um upplifun sína af samfélagsmiðlinum.
05.09.2017 - 14:57

Heimurinn sem bannar þér að gleyma

Halldór Armand Ásgeirsson fjallar um gildi leyndarmála og baráttuna fyrir því að fá að gleyma á tímum sem sífellt þurfa að minna þig á allt.
04.09.2017 - 08:56

Heimilislausir í París

Póstkort frá París - Magnús R. Einarsson
31.08.2017 - 14:05

Sannleikurinn og sagan um landnámið

Ritaðar heimildir frá landnámi Íslands eru af skornum skammti og sagan skrifuð löngu eftir að hún átti sér stað. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir þessu fyrir sér í pistli.
22.08.2017 - 10:53

Hataðasta letur allra tíma hannað fyrir hund

Fyrir tuttugu og fjórum árum bjó maður að nafni Vincent Connare til leturgerð sem hann nefndi Comic Sans. Leturgerð sem hann sá líklega ekki fyrir sér þá að yrði síðar meir þekkt sem „hataðasta letur allra tíma“.
29.06.2017 - 17:53

Þegar allt var svart og hvítt

Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig útiskóna í síðasta sinn fyrir sumarið og veltir nú fyrir sér kynslóðabilinu og hvernig - og hvort - það sé brúað.
29.06.2017 - 16:43

Lífsgæðahjól valdsins sett af stað

Halldór Armand fjallar um ákvarðarnir kjararáðs síðustu misseri og segir þær endurspegla risastórt valdakerfi sem snýst allt um strúktúr og form en ekki efnislegt inntak.
29.06.2017 - 12:11

Gerðu góðverk – borðaðu pizzu

Duldar auglýsingar og hinar nýju grímur kapítalismans í upplifunarsamfélaginu eru er umfjöllunarefni Halldórs Armands í pistli dagsins, en hann geldur varhug við samkrulli gróðafyrirtækja og góðgerðastarfssemi.
02.07.2017 - 11:30