Parísarsamkomulagið

Neitar mildari afstöðu til Parísarsáttmála

Yfirmaður loftslagsmála hjá Evrópusambandinu kveðst bjartsýnn á að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé reiðubúinn að endurskoða afstöðu sína til Parísarsáttmálans. Þetta segir hann eftir fund umhverfisráðherra 30 ríkja með áheyrnarfulltrúa frá...

Loftslagsvísindamenn flykkjast til Frakklands

Hundruð loftslagsvísindamanna hafa sótt um vinnu í Frakklandi eftir ákall Emmanuels Macrons í síðasta mánuði. Á meðal vísindamannanna er fjöldi Bandaríkjamanna sem annað hvort misstu vinnuna eða vilja ekki vinna undir ríkisstjórn Donalds Trumps...
20.07.2017 - 06:41

G20: Bandaríkin einangruð í loftslagsmálum

Nítján af þeim tuttugu ríkjum, sem sækja G20-fundinn í Hamborg, hafa samþykkt sameiginlega yfirlýsingu um skuldbindingu þeirra við Parísarsáttmálann. Sáttmálinn er sagður óafturkallanlegur í yfirlýsingunni, sem bendir á einangraða stefnu...
08.07.2017 - 15:58

Schwarzenegger og Macron hnýta í Trump

Bandaríski kvikmyndaleikarinn og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, birti í dag myndskeið á Twitter síðu sinni þar sem hann sést með Emmanuel Macron forseta Frakkands. Í myndskeiðinu segjast þeir berjast fyrir því að gera...
24.06.2017 - 17:13

Kalifornía gerir loftslagssáttmála við Kína

Kaliforníuríki og Kína gerðu samkomulag sín á milli um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu segir hamfarir vofa yfir verði ekki gripið tafarlaust til aðgerða gegn loftslagsbreytingum.

Viðbrögð við ákvörðun Trumps: Harpa lýst græn

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg og íslenska ríkið ætla að bregðast við ákvörðun Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum með því að upplýsa Hörpu græna. Donald Trump forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að hann ætli að...
02.06.2017 - 16:26

Tæknirisar mótmæla ákvörðun Trumps

Ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að hverfa frá Parísarsamkomulaginu í loftslagsmálum, hefur mætt harði andstöðu. Borgarstjórar 68 borga í Bandaríkjunum hafa þegar lýst yfir að þeir hyggist virða sáttmálann þrátt fyrir ákvörðun Trumps. Þá...
02.06.2017 - 16:14

Veikist ef Bandaríkin hætta við

Parísarsamkomulagið myndi veikjast ef Bandaríkin draga sig út úr því en það myndi líklega ekki leiða til aukinnar losunar þeirra á gróðurhúsalofttegundum. Þetta er mat Auðar H. Ingólfsdóttur, lektors í alþjóðastjórnmálum, við Háskólann á Bifröst.
28.05.2017 - 19:59

Vel hægt að gera fjórfalt betur

Landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili meiri...

Ekki munur á afstöðu hægri- og vinstrimanna

Útlit er fyrir að losun gróðurhúsalofttegunda stóraukist á næstu árum. Stjórnvöld þurfa að spýta vel í lófana ætli Ísland að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Þetta sýnir ný skýrsla Hagfræðistofnunar. Bryndís...
14.02.2017 - 17:32