Örvarpið 2015

Bjartur og hreindýrið

Frásögn byggð á útdrætti bókar Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk. Áhorfandinn fylgir Bjarti og tilraun hans til að veiða á hreindýri.
06.01.2016 - 20:55

Brúðkaupið

Síðasti jólamoli Örvarpsins er örmyndin Brúðkaup eftir Gretu Söndru Davidsson.
24.12.2015 - 20:55

Induction

Jólamoli vikunnar er tileinkaður unga fólkinu.
17.12.2015 - 21:00

Misty Rain

Mynd eftir Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, um konu sem hefur upplifað umbreytingu.
10.12.2015 - 20:55

Von

Mynd eftir Atla Þór Einarsson.
03.12.2015 - 20:55

Amma

Þér er boðið að halda upp á róleg og notaleg jól með þriggja manna og þriggja kynslóða fjölskyldu sem hefur haldið upp á jólin með sínu sniði í þrjátíu ár. – Hugljúf og falleg jólasaga.
26.11.2015 - 21:00

Breathe

Breathe er nýtt tónlistarmyndband fyrir tónlistarkonuna Mr. Silla.
19.11.2015 - 21:00

Föst

Eftir Unu Lilju Jónsdóttur, Rán Birgisdóttur og Helgu Soffíu Ólafsdóttur.
12.11.2015 - 21:00

Dís

Dís, ung og ævintýragjörn stúlka heldur af stað í átt að sjónum til að flýja hversdagsleikann og fá útrás fyrir leikgleðinni. Með ímyndunaraflið að vopni heldur hún af stað í ferðalag um ævintýrið um Þyrnirós. En öll ævintýri þurfa einhvern tímann...
05.11.2015 - 20:59

Embrace

Leikstjóri: Kitty Von-Sometime Lag: „Dim the lights“ — Creep (með Sia).
29.10.2015 - 20:54

Breakfast

Mynd eftir Garðar Ólafsson.
22.10.2015 - 21:00

Falleg Rödd

Andri Freyr Sigurpálsson er nemandi á leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands. Hann er að undirbúa sig fyrir tónleika á Café Rósinberg, sem eru að hans mati óvelkominn partur af náminu. Andri er mjög einlægur, heillandi og að eðlisfari mjög fyndinn...
15.10.2015 - 21:00

Blonde

Blonde er örmynd gerð af Heiðríki á Heygum. Hann leikur sjálfur í myndinni og semur einnig tónlistina. Heiðríkur er Færeyskur listamaður sem stundar nám við Listaháskóla Íslands í myndlist.
08.10.2015 - 20:45

Minnismiðar

Nýr og framandi hlutur gleymist í vernduðu umhverfi hjá minnislausum manni, sem setur daglegt líf hans úr skorðum. Minnismiðar er mínútumynd eftir Eyþór Jóvinsson sem tekur á því þegar rof verður á milli tungumáls og daglegs lífs.
01.10.2015 - 10:06