ópera

Stefin í klassíkinni okkar

RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands bjóða til óperuveislu í Hörpu í beinni útsendingu föstudagskvöldið 1. september, í samstarfi við Íslensku óperuna.

Klassíkin okkar: Heimur óperunnar Óperuveisla í beinni útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu

Í vor gafst almenningi færi á að kjósa sér draumaóperutónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV.

Habanera úr Carmen vinsælasta arían

Habanera, þokkafullur söngur sígaunastúlkunnar Carmenar úr óperu Bizet, reyndist vinsælasta óperuarían í kosningunni Klassíkin okkar - heimur óperunnar sem fór fram fyrr í sumar. Á sjónvarpstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar...

Ópera Huga frumsýnd í Kronborg í kvöld

Hamlet in Absentia, ópera eftir Huga Guðmundsson tónskáld, verður frumflutt í Krónborgarkastala í Danmörku í kvöld kl. 20, sögusviði leikritsins Hamlet eftir Vilhjálm Shakespeare. Óperan er byggð á leikritinu og er sú fyrsta sem samin hefur verið af...
16.08.2016 - 16:11

Menningarveturinn - Sinfónían

Halla Oddný fékk að kynnast Kristni Sigmundssyni og Rico Saccani og ræða við þá um lífið, tilveruna og tónleika þeirra með Sinfóníuhljómsveit Íslands.