Olísdeildin

Svona tekur Ásbjörn vítaskotin

Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í handbolta hafði skorað úr öllum 11 vítaskotum sínum gegn Val í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn fyrir fjórða leik liðanna í gær. Áhugavert er að í öllum þeim vítaskotum skaut Ásbjörn boltanum...
19.05.2017 - 13:51

„Þeir kasta kúlunum sem æfa spjótkast“

Stefán Arnarson, þjálfari Fram, hélt áfram á dularfullu nótunum eftir tap síns liðs gegn Stjörnunni í úrslitum Olísdeildar kvenna í dag. Solveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, segir sitt lið ætla að klára einvígið.
14.05.2017 - 18:14

FH jafnaði metin í einvíginu

Valur og FH mættust í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á Hlíðarenda í dag. Valsmenn voru fyrir leikinn með 1-0 forystu í einvíginu. 
13.05.2017 - 16:38
Mynd með færslu

Í beinni: Valur-FH

Annar leikur úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik fer fram núna klukkan 14:00.
13.05.2017 - 13:47

Stórleikur Guðrúnar í sigri Fram

Fram er 1-0 yfir gegn Stjörnunni í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir nauman útisigur í fyrsta leiknum 24-25. Fram skoraði ekki mark síðasta korterið í leiknum og lokamínútan var afar skrautleg.
08.05.2017 - 21:35

Einvígi Stjörnunnar og Fram hefst í kvöld

Úrslitaeinvígi Stjörnunnar og Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta hefst í kvöld. Fjögur ár eru síðan Fram varð síðast Íslandsmeistari en átta ár síðan Stjarnan vann titilinn síðast.
08.05.2017 - 14:21

Patrekur ráðinn þjálfari Selfoss

Petrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfoss í handbolta og framkvæmdastjóri handboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hann tekur við Selfossliðinu af Stefáni Árnasyni og gerði þriggja ára samning.
28.04.2017 - 10:24

FH leikur til úrslita um titilinn

FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. FH vann Afturelding 23-19 í þriðja undanúrslitaleik liðanna í kvöld og einvígið 3-0.
27.04.2017 - 22:39

Umdeilt atvik í leik Fram og Hauka

Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri framlengingar í leik Fram og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í gærkvöld. Fram var tveimur mörkum undir 25-27 þegar hálf mínúta var eftir en náði að skora tvö mörk og tryggja sér aðra...
26.04.2017 - 11:08

Stjarnan kærir ekki

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar ekki að kæra úrskurð mótanefndar frá í dag til dómstóls HSÍ. Úrskurðurinn um 10-0 sigur Gróttu í leik 2 í undanúrslitum Olísdeildar kvenna stendur því óhaggaður og er Grótta 2-0 yfir í einvígi liðanna og getur...
25.04.2017 - 16:13

Mótanefnd stendur við úrskurð sinn

Mótanefnd HSÍ tók í dag fyrir áfrýjun handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrskurði nefndarinnar frá í gær þar sem Gróttu var dæmdur 10-0 sigur í öðrum undanúrslitaleik sínum gegn Stjörnunni í Olísdeild kvenna.
25.04.2017 - 15:53

Ísland með Þýskalandi í riðli í forkeppni HM

Í dag var dregið í forkeppni HM kvennalandsliða í fótbolta sem fer fram í Frakklandi sumarið 2019. Ísland er í riðli með Ólympíumeisturum Þjóðverja.
25.04.2017 - 12:08

Selfoss segir Stefán ekki hafa notið trausts

Handknattleiksdeild Selfoss segir Stefán Árnason, fráfarandi þjálfara karlaliðs félagsins ekki hafa notið trausts innan leikmannahópsins. Til að tryggja áframhaldandi veru leikmanna hafi verið ákveðið að leita nýs þjálfara.
25.04.2017 - 11:46

Stjarnan hefur óskað eftir endurupptöku

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur óskað eftir því við mótanefnd HSÍ að nefndin taki til endurskoðunar ákvörðun sína frá í gær að dæma Gróttu 10-0 sigur í leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna á sunnudag.
25.04.2017 - 10:47

Þegar Afturelding lagði FH

FH og Afturelding mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta. Fyrir 18 árum síðan mættust sömu lið á sama stað en þá í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn. Rifjum það upp.
19.04.2017 - 13:34