Ólafur Haukur Símonarson

Gauragangur - Ólafur Haukur Símonarson

Leiksýningin Gauragangur með tónlist eftir hljómsveitina Ný dönsk naut fádæma vinsælda á síðasta áratug síðustu aldar. Skáldsagan Gauragangur sem leikritið og kvikmyndin frá árinu 2011 byggja á hefur líka notið mikilla vinsælda og verið lesin af...

Ólafur Haukur Símonarson er 70 ára í dag

Rithöfundurinn og söngvaskáldið Ólafur Haukur Símonarson er 70 ára í dag.
24.08.2017 - 16:50