Nýsköpun

Fyrst íslenskra kvenna til að fá verðlaunin

Sandra Mjöll Jónsdóttir, stofnandi líftæknifyrirtækisins Platome, vann fyrst íslenskra kvenna aðalverðlaun á hátíð Alþjóðasamtaka uppfinninga-og frumkvöðlakvenna (GWIIN/EUWIIN), sem haldin var á Ítalíu í síðustu viku.
05.07.2017 - 15:53

Byrjar á fjöllum og endar í brennsluofninum

„Sumir eru góðir í golfi, ég get ekkert í golfi,“ segir Sigurður Guðmundsson, sem undanfarinn áratug hefur unnið að því að búa til postulín úr íslensku hráefnu í bílskúrnum heima hjá sér í Kópavogi. Hann er enn að þróa aðferðina en vonast til að...
09.03.2017 - 11:15

Ræktuðu svartar hermannaflugur í Bolungarvík

Fyrirtækinu Víum var ætlað að bryggja brú á milli slæmra umhverfisáhrifa sem verða til af ónýttum lífrænum úrgangi og fóðurframleiðslu fyrir fiskeldi. Grunnhugmyndin var að rækta skordýr til að framleiða fóður. Þau Gylfi Ólafsson og Sigríður...
05.12.2016 - 09:22

Verksmiðja á leiðinni heim

Artic protein er lítil verksmiðja sem hefur verið starfrækt í Borgarnesi í eitt ár en hún verður þar ekki lengi því verksmiðjan er í raun á leiðinni heim. „Við erum að framleiða lýsi og mjöl úr slógi frá Arnarlaxi á Bíldudal og þar á verksmiðjan að...
28.11.2016 - 11:44

Vor í kortunum í íslenskri nýsköpun

Nýsköpunarbransinn á Íslandi hefur tekið miklum framförum á síðustu fimm árum. Framundan eru bjartir tímar í íslensku sprota-senunni. Þetta kemur fram í grein sem Einar Gunnar Guðmundsson ritar á heimasíðu sína í dag, en hann sér um sprotamál fyrir...
29.07.2016 - 18:36

Íslensk nýsköpunarfyrirtæki samkeppnishæfari

Ný lög sem styðja eiga við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja voru samþykkt á Alþingi í byrjun júní. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður fyrir stefnumótun og nýsköpun hjá Samtökum iðnaðarins, segir þau marka ákveðin straumhvörf og gera íslenskum...
01.07.2016 - 14:17

Sjóðurinn ræðst í markvissa brúarsmíð

Tækniþróunarsjóður fær stóraukin fjárframlög á fjárlögum þessa árs, 975 milljónum meira en hann fékk í fyrra. Fjárveitingin er liður í aðgerðaáætlun atvinnuvegaráðherra í þágu sprotafyrirtækja. Sjóðurinn, sem var stofnaður árið 2004, hefur aldrei...
14.01.2016 - 17:36

Kaldpressað þorskalýsi

Þorskurinn er endalaus uppspretta gjaldeyris. Hann er fluttur út ferskur, frystur, hausinn þurrkaður, úr roðinu eru unnar lækningavöru og svo mætti lengi telja. Í gömlu húsi við höfnina í Bolungarvík eru frumkvöðlar, þrjár vinkonur, að hefja...
14.12.2015 - 10:33

Nýta þörunga úr Mývatni til nýsköpunar

Árið 2004 var kísilverksmiðjunni í Mývatnssveit lokað og fjöldi fólks missti vinnuna. Nú hefur nýsköpunarfyrirtækið Mýsköpun hreiðrað um sig í húsnæði kísilverksmiðjunnar og þótt starfsemi þess sé enn þá á hálfgerðu tilraunastigi gætu þarna orðið...
14.11.2015 - 14:00

Hlandsjampó með rósailm á leið á markað

„Það hefur verið þvílíkur áhugi á þessu, fólk hefur sett sig í samband við okkur og sagt: „Ég verð að fá að prófa þetta,““ segir Anton Reynir Hafdísarson, sem hefur ásamt félögum sínum í nýsköpunarnámskeiði í Háskólanum í Reykjavík hafið framleiðslu...
07.05.2015 - 13:10