NASA

Cassini leiðangri lýkur á föstudag

Etir tvo áratugi í geimnum er komið að leiðarlokum hjá Cassini-Huygens geimfarinu sem NASA skaut á loft árið 1997, í samvinnu við Evrópsku geimferðastofnunina ESA og Ítölsku geimferðastofnunina ASI. Lýkur þar með samnefndum leiðangri sem alið hefur...
12.09.2017 - 15:49

Metgeimfari lenti í nótt

Meðal þriggja geimfara sem lentu með Soyuz geimflauginni í Kasakstan á öðrum tímanum í nótt verður hin bandaríska Peggy Whitson. Á ferðum sínum í kringum hnöttinn í Alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, hefur hún slegið fjölda meta.
03.09.2017 - 01:29

Tölvutónlist við tunglmyndir

Tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn hefur sett saman vefsíðu sem semur tónlist við þúsundir mynda úr Appolo leiðöngrum NASA á sínum tíma. Hægt er að skoða myndirnar og heyra tónlistina á vefsíðu sem Halldór hefur sett upp. Tónlistarmaðurinn var gestur...
12.04.2017 - 08:02

þunga-rokk-grass á Nasa

Í Konsert í kvöld rifjum við upp skemmtilega tónleika sem fóru fram á NASA 24. Febrúar árið 2008 með Bandarísku blúgrass-hljómsveitinni Hayseed Dixie sem spilar rokk.
07.03.2017 - 12:25

NASA kannar sögu sólkerfisins

Bandaríska geimvísindastofnunin, NASA, ætlar á næstu árum að freista þess að rannsaka eitt fyrsta tímabil sólkerfisins. Stofnunin vill vita meira um hvað gekk á á tímabilinu tæpum tíu milljón árum eftir að sólkerfið varð til.
05.01.2017 - 05:38

NASA birtir einstakar myndir af Júpíter

Fyrstu myndir sem teknar hafa verið af norðurpól og segulskautsljósum yfir suðurhvoli Júpíters voru birtar af NASA í dag. Geimfarið Juno tók myndirnar þegar það flaug framhjá reikistjörnunni. Juno var í um 4.200 kílómetra fjarlægð frá...
03.09.2016 - 02:12

Nýtt rými blásið upp í Alþjóðageimstöðinni

NASA tókst í dag að ljúka við nýtt uppblásið rými í Alþjóðageimstöðinni. Tilraunin er liður í framtíðarhugmyndum NASA um geimferðir til tungslins og Mars á næstu áratugum.
28.05.2016 - 23:29

Metfjöldi umsókna hjá NASA

18.300 umsóknir um starf geimfara bárust bandarísku geimvísindastofnuninni NASA, en stefnt er að því að ráða nýja geimfara á næsta ári. Þetta eru nærri þrefalt fleiri umsóknir en bárust fyrir síðustu nýliðun árið 2012, og langt yfir metárinu 1978...
20.02.2016 - 06:23

NASA finnur rennandi vatn á Mars

Vísindamenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa fundið sannanir fyrir því að flæðandi vatn sé að finna á plánetunni Mars. Heimildir breska blaðsins Guardian herma að þetta komi fram á blaðamannafundi NASA kl. 15:20.
28.09.2015 - 15:13
Erlent · Mars · NASA