Morgunútvarpið

Safna tónhlöðum fyrir fólk með heilabilun

Tónlist hefur gefið góða raun fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Hér á landi er hafin söfnun á tónhlöðum, eða Ipod Shuffle, litlum tækjum sem nutu mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum og geyma tónlist. Hugmyndin er að fylla tækin af tónlist sem...

Köttur höggvinn sundur í Hveragerði

Á síðustu árum hefur köttum í Hveragerði verið byrlað eitur, þeir fluttir yfir Ölfusá og skildir eftir, og nú á dögunum fannst köttur sem búið var að höggva sundur. Bergljót Davíðsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir að mikilvægt sé að komast til botns...
20.09.2017 - 09:31

Engin stríðsyfirlýsing að setja Brynjar af

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar og nýr formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir að Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðismanna hefði átt að hafa frumkvæði að því að láta af formennsku í nefndinni. Það sé engin...
20.09.2017 - 08:14

Umbúðir lambakjöts á ensku fyrir ferðamenn

Hluti af því lambakjöti sem selt er í verslunum hér á landi er með enskum texta á umbúðum. Það er gert til að auka sölu til ferðamanna. Málfarsráðunautur RÚV, Anna Sigríður Þráinsdóttir, gerði athugasemdir við þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í gær.
19.09.2017 - 11:00

Kveðst hafa átt að ígrunda orð sín betur

Formaður Flokks fólksins segir að í stefnu flokksins sé ekki að finna andúð á útlendingum. Tal um slíkt komi frá andstæðingum í stjórnmálum. Hún hafi þó látið óheppileg orð falla í upphafi þegar flokkurinn var stofnaður. 
18.09.2017 - 10:14

Vill reyna stjórnarmyndun frekar en kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki inni í myndinni við myndun næstu ríkisstjórnar, að mati Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Mikilvægt sé að fulltrúar flokkanna á Alþingi fái tóm til að ræða saman áður en boðað verður til kosninga.
15.09.2017 - 09:32

Segir Bjarta framtíð hafa farið á taugum

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftlitsnefndar Alþingis, efast um þá skýringu fulltrúa Bjartrar framtíðar að trúnaðarbrestur vegna máls Hjalta Sigurjóns Haukssonar hafi sprengt ríkisstjórnina. „Ég held...
15.09.2017 - 09:22

„Fólki er misboðið yfir þessari atburðarás“

Fólki misbýður atburðarás og trúnaðarbrestur í kringum meðmæli föður forsætisráðherra með barnaníðingnum Hjalta Sigurjóni Haukssyni, að sögn Bjartar Ólafsdóttur auðlinda- og umhverfisráðherra. Eðlilegt sé að boðað verði til kosninga.
15.09.2017 - 08:25

Þátturinn sem skilinn var eftir

Nýr heimildaþáttur um rangar sakargiftir í Geirfinnsmálinu verður sýndur á RÚV í kvöld. „Þetta er enn einn anginn sem erfitt er að skýra í stuttu máli,“ segir Helga Arnardóttir, dagskrárgerðarmaður.

„Þetta eru ekki lítilvæg brot“

Leyndarhyggja í kringum uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey, áður Róberts Árna Hreiðarssonar, er með öllu óskiljanleg, að mati Bergs Þór Ingólfssonar, föður stúlku sem Robert braut gegn. Gögn um málið voru gerð opinber í gær.
13.09.2017 - 09:39

Cassini leiðangri lýkur á föstudag

Etir tvo áratugi í geimnum er komið að leiðarlokum hjá Cassini-Huygens geimfarinu sem NASA skaut á loft árið 1997, í samvinnu við Evrópsku geimferðastofnunina ESA og Ítölsku geimferðastofnunina ASI. Lýkur þar með samnefndum leiðangri sem alið hefur...
12.09.2017 - 15:49

Fíkill fór í rýnihóp um spilakassa og féll

Spilafíkill sem hafði sótt sálfræðimeðferð vegna fíknar sinnar féll þegar honum var boðið í rýnihóp til að prófa nýja spilakassa á vegum Happdrættis Háskóla Íslands. Guðlaugur Jakob Karlsson, sem hefur lengi glímt við spilafíkn, sagði frá þessu í...
12.09.2017 - 11:29

„Við erum ekkert að pæla það mikið“

„B.O.B.A. er mjög grillað konsept að lagi,“ segir JóiPé um nýtt lag hans og Króla sem hefur slegið í gegn og er komið með 105 þúsund áhorf á Youtube á aðeins þremur dögum.
07.09.2017 - 12:06

N-Kórea reynir að gera sig gildandi

Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að Norður-Kórea sé að reyna að gera sig gildandi í alþjóðasamfélaginu með kjarnaorkutilraunum sínum og að þeim sé sérstaklega beint að Bandaríkjunum. Norður-Kórea virðist...
06.09.2017 - 08:51

Hraðvagnar hagkvæmari en lestir í borgarlínu

Mjög líklegt er að strætisvagnar verði notaðir til að aka eftir borgarlínunni en ekki léttlestir. Léttlestakerfið sé tvöfalt til þrefalt dýrara en anni svipuðum farþegafjölda. Þetta sagði Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, í...
05.09.2017 - 11:57