menningin

Að fanga sorgina sem býr innra með öllum

„Í ljósmyndaskólanum uppgötvaði ég sorgina í sjálfri mér. Mig langaði að snúa myndavélinni í hina áttina og skoða annað fólk, hvort það ætti þessa sorg í sér líka,“ segir Laufey Elíasdóttir, sem opnaði sýninguna Melankólíu í Ljósmyndasafni...

Ljósmyndin og minnissvikaheilkennið

Breski ljósmyndarinn Jack Latham stefnir saman gömlum og nýjum myndum tengdum rannsókninni á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum saman á sýningunni Mál 214, sem var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur nýlega. Á sýningunni kemur meðal annars hin víðfræga...

Kartöfluætur sem blómstra í átökum

Íslensk fjölskylda í Kópavogi keppir í meðvirkni og stjórnsemi innanhúss í leikritinu Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld.

Kvikmyndatónlist nýr atvinnuvegur á Akureyri

Sextíu manna hljómsveit tók þátt í upptökum fyrir teiknimyndina Lói - þú flýgur aldrei einn á Akureyri um helgina. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hefur tekið í notkun nýja fullkomna upptökuaðstöðu, sem er ætlað að laða að erlenda...

„Við erum bara drullufordómafull“

Eldfimar spurningar um fjölmenningarsamfélagið og sambúð ólíkra menningarheima springa í loft upp í matarboði í Smán, áleitnu leikriti eftir bandarísk-pakistanska Pulitzer-verðlaunahafann Ayad-Akhtar. Leikhópurinn Elefant sýnir verkið í Kúlunni í...
15.09.2017 - 15:19

Rappar sig undan oki Dana

„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum hálfgerð nýlenda, danska staðalímyndin af Grænlendingi er alkóhólisti. Þeir halda að við séum með sleðahunda og búum í snjóhúsum,“ segir Josef Tarrak Petrussen rappari, sem fjallar um...
13.09.2017 - 14:11

Gamanleikarar eru flakandi sár

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu bretti, þetta var svo mikil gjöf,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um hlutverk sitt í kvikmyndinni Undir trénu, sem frumsýnd var í síðustu viku.
12.09.2017 - 14:55

Gott tónlistarmyndband er gulls ígildi

„Tónlistarmyndband skiptir öllu, þegar kemur að dreifingu og viðbrögðum,“ segir Þóra Hilmarsdóttir leikstjóri. Hún er einn af fremstu smiðum tónlistarmyndbanda hér á landi, og vinnur mestmegnis með erlendum tónlistarmönnum.

Ari Eldjárn kominn á kortið í Bretlandi

Ari Eldjárn sló í gegn á The Fringe Festival í Edinborg, einni umfangsmestu listahátíð í heimi, í síðasta mánuði. Hann sýndi uppistand sitt hátt í þrjátíu sinnum og nær alltaf fyrir uppseldum sal.
05.09.2017 - 10:30

Vísindi og ást í samhengi við stjörnurnar

„Verkið fjallar um par sem hittist í grillveislu og þaðan getur í raun hvað sem er gerst. Sýningin spyr spurningarinnar „hvað ef?“ og verkið er mjög skemmtilega skrifað af því að það skrifar sig inn í marga mismunandi alheima þar sem við sjáum þetta...

„Ég er ekkert rosalega líkamlegur“

Leiksýningin Kæra manneskja tekst á við stóru vandamál samtímans en líka hversdagsleikann, endurtekninguna og hringrás lífsins. Þessi viðamiklu efnistök rúmast innan dansleikhússramma í uppfærslunni en verkið er sýnt í Tjarnarbíói.
Mynd með færslu

Menningarveturinn og Klassíkin okkar

Í Menningarvetrinum fara þau Guðrún Sóley Gestsdóttir og Bergsteinn Sigurðsson yfir það sem er á döfinni í vetur, og fá til sín gesti. Klassíkin okkar tekur síðan við, óperuveisla í beinni útsendingu úr Eldborgarsal í Hörpu.
01.09.2017 - 17:52

„Stefán Karl, er þér alvara?“

Tvíleikurinn Með fulla vasa af grjóti, með þeim Stefáni Karli Stefánssyni og Hilmi Snæ Guðnasyni sló í gegn þegar hann var frumsýndur hér um aldamótin. Verkið gekk fyrir fullu húsi mánuðum saman, en sýningar urðu hátt í 200 talsins þegar upp var...

Werner Herzog heiðursgestur á RIFF

Werner Herzog, einn áhrifamesti kvikmyndagerðarmaður okkar tíma, verður heiðursgestur á RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fer fram 28. september - 8. október.
29.08.2017 - 19:57

Málverkið blómstrar á breyttum forsendum

„Ég vona að þetta veki hugleiðingar um hvað er hægt að gera með málverkinu og eins hugleiðingar um það hvað málverk er,“ segir Jóhannes Dagsson, listheimspekingur og sýningarstjóri sýningarinnar Málverk - ekki miðill, sem opnuð var í Hafnarborg á...
29.08.2017 - 09:42