Menningarnótt 2017

Á annað hundrað þúsund á Menningarnótt

Formlegri dagskrá Menningarnætur lauk laust eftir klukkan ellefu í kvöld með tilkomumikilli flugeldasýningu við Reykjavíkurhöfn. Mikill fjöldi var saman kominn í miðbæ Reykjavíkur eins og svo oft áður á Menningarnótt og hefur skemmtanahald farið vel...
20.08.2017 - 00:29

Hlemmur - Mathöll opnuð á Menningarnótt

Hlemmur Mathöll verður opnuð á laugardag og þar gefst fólki kostur á að smakka á mat á sjö af þeim tíu veitingastöðum sem þar verða með aðstöðu. Áshildur Bragadóttir höfuðborgarstjóri greindi frá þessu í Morgunútvarpinu í morgun.
17.08.2017 - 09:26

Stórtónleikar í bígerð á Menningarnótt

Stórtónleikar Rásar 2, Tónaflóð 2017, verða haldnir við Arnarhól á Menningarnótt 19. ágúst nk. Eru tónleikarnir stærstu útitónleikar ársins, og eru flytjendur að þessu sinni Reykjavíkurdætur, Friðrik Dór, Síðan skein sól og Svala. Verður þetta í 15...
11.08.2017 - 17:04