Menningarnótt

Frá tónleikum Rásar 2, Tónaflóði á Menningarnótt í Reykjavík 2015.

Tónaflóð Rásar 2 á Menningarnótt

Bein útsending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt.
19.08.2017 - 19:30

Tvíhöfði með puttann á púlsi Menningarnætur

Tvíhöfði opnaði fyrir línuna og hleypti hlustendum inn á degi Menningarnætur og fékk stemninguna beint í æð.
19.08.2017 - 16:55

„Þetta er svona gott ping pong“

„Við ætlum að fara í hvern smellinn á fætur öðrum, það er ekkert flóknara en það,“ segir Helgi Björnsson um tónleika Síðan Skein Sólar á Tónaflóði á morgun. „Og blanda með smá rokk og róli,“ bætir hann svo við kotroskinn.

BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973

Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með...
18.08.2017 - 13:11

Tónaflóð 2016 aftur!

Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.

Tónaflóð - stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt

Menningarnótt fer fram með pompi og prakt þann 19. ágúst og Tónaflóð, stórtónleikar Rásar 2, verða að sjálfsögðu á sínum stað um kvöldið.

Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt

Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.

Metaðsókn á Menningarnótt

Metaðsókn var á 21. Menningarnótt Reykjavíkur. Talið er að vel á annað hundrað þúsund manns hafi skemmt sér í miðborg Reykjavíkur í dag og fram á kvöld. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Höfuðborgarstofu. Nóg var um að vera fyrir...
21.08.2016 - 00:36

Papar - Þursar og Todmobile á Menningarnótt

Í Konsert vikunnar heyrum við þrenna heila Menningarnætur-tónleika, Papana og Þursalokkinn í Hljómskálagarðinum 2009 og síðan Todmobile á Hafnarbakkanum 2005.
18.08.2016 - 17:55

Mikið í boði á Menningarnótt

Dagskrá Menningarnætur er að vanda fjölbreytt, en hátíðahöldin hefjast kl. 12:30 á laugardag, þegar borgarstjóri setur hátíðina í Grjótaþorpinu. Grandasvæðið er áherslusvæði Menninganætur í ár, en svæðið hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár...
16.08.2016 - 16:27