menning

Hvað gera Bandamenn listanna?

Getur almenningur, einstaklingar eða hópar fólks, staðið fyrir listsköpun af háum gæðum og kallað eftir einstökum listaverkum? Er listin sterkt hreyfiafl í lýðræðinu? Já, segir þýski sýningarstjórinn og menningarfrömuðurinn Alexander Koch sem...
21.09.2017 - 16:02

RÚV heldur áfram að efla menningarumfjöllun sína

Nýr menningarvefur RÚV fór í loftið í dag. Þar sameinast menningarumfjöllun RÚV úr öllum miðlum á einum stað.
01.09.2017 - 16:06

Skáld nútímans

Þann 31. ágúst síðastliðinn voru 150 ár liðin frá andláti franska skáldsins Charles Baudelaires, eins merkasta ljóðskálds Frakka á 19. öld. Baudelaire hafði gríðarleg áhrif á ljóðlistarsögu Vesturlanda, hann var einn af þeim sem ruddu brautina fyrir...
14.09.2017 - 16:10

Hvíta ljósið skín

Í þætti Arnars Eggerts í þetta sinnið var rýnt dálítið í Gene Clark, fyrrum Byrds-meðlim sem fetaði erfiða slóð um margt eftir að hann yfirgaf þá mektarsveit. Hæfileikar hans eru hins vegar óskoraðir.
06.09.2017 - 22:08

„The Gate er í grundvallaratriðum ástarsöngur“

Björk Guðmundsdóttir sendir frá sér nýtt lag þann 22. september. Lagið heitir The Gate og verður gefið út í mjög takmörkuðu upplagi á tólf tommu vínylplötu.
06.09.2017 - 11:34

B.O.B.A – nýtt lag frá JóaPé og Króla

JóiPé og Króli sendu frá sér lagið B.O.B.A í gær. Það hefur þegar slegið í gegn. Þeir eru tilbúnir með plötu sem kemur út á fimmtudaginn og hefur fengið nafnið Gerviglingur.
05.09.2017 - 14:10

Hvað er að heyra? hefur göngu sína á Rás1 á ný

Hvað er að heyra?" er spurningaþáttur um klassíska tónlist í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur, sem hefur göngu sína á ný eftir nokkurra ára hlé laugardaginn 2. september kl 17.00 á Rás 1. Tólf lið skipuð 24 klassískum tónlistarspekingum...
01.09.2017 - 17:19

Eyjafjallajökull tölusettur í bókverki

Þýski listamaðurinn Lukas Kindermann gefur út bókverkið Ground Motion Recordings, sem samanstendur af jarðskjálftamælingum þá klukkustund sem gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst, árið 2010.
01.09.2017 - 11:02

Stefin í klassíkinni okkar

RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands bjóða til óperuveislu í Hörpu í beinni útsendingu föstudagskvöldið 1. september, í samstarfi við Íslensku óperuna.

Kolsvart og skjannahvítt

Arnar Eggert og félagar kíktu lítið eitt á nýlegt hipphopp og komu meistarar á borð við Vince Staples, 2 Chainz og Young Thug við sögu.
30.08.2017 - 22:11

Hljóðbækur: Skortur þrátt fyrir kampavínstölur

Viðskiptavinir nýs Rafbókasafns á netinu virðast sólgnir í rafbækur, sérstaklega hljóðbækur. Þeir verða þó að láta sér enskar bækur duga. Íslenskar rafbækur safnsins eru örfáar. Hljóðbókasafn Íslands gefur út yfir 200 hljóðbækur á ári hverju en þær...
22.08.2017 - 17:38

Reykjavík Midsummer Music á Rás 1

Hljóðritanir frá Reykjavík Midsummer Music, hátíð píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafssonar, munu hljóma á Rás 1 á næstunni, en hátíðin fór fram í sjötta sinn dagana 22. - 25.júlí.
27.06.2017 - 13:47

Flæðir áfram, líkt og fallegt fljót

Hvernig fylgir maður eftir gríðarlega vinsælum frumburði? Ekki með því að endurtaka sig, lexía sem Ásgeir Trausti hefur haft gæfu til að fylgja. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í aðra plötu hans, Afterglow, sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Listin að endurvinna fallega

Hvert er raunverulegt gildi þess að endurvinna? Lestin skyggnist inn í endurunnar vörur og japönsku handverkslistina kintsugi.
03.05.2017 - 17:09

Á ökrum Ameríku

Umsjónarmaður „Arnar Eggert“, sem heitir einmitt Arnar Eggert, skrunaði í gegnum málsmetandi tónlistarmiðla vegna þessa þáttar og gróf upp sitthvað merkilegt frá síðasta ári.
14.04.2017 - 11:37