Matur

Pólarhátíð haldin í þriðja sinn

Pólarhátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 14.-16. júlí á Stöðvafirði. Pólar er skapandi samvinnuhátíð fyrir allar kynslóðir sem haldin er á Stöðvarfirði annað hvert ár. Megináherslur hátíðarinnar eru sköpunarkraftur og matarmenning. Lögð er...
02.06.2017 - 17:00

„Hún er of lífleg, of áleitin og of dónaleg“

Bókaútgáfan Taschen endurprentaði matreiðslubók Salvadors Dalís síðustu jól. Dalí og eiginkona hans Gala, gáfu út matreiðslubókina Les Diners de Gala árið 1973 en hún var þá aðeins gefin út í 400 eintökum og hafa þau eintök farið manna á milli síðan...
29.05.2017 - 14:00

Borða súpu án skeiðar og þurrka sér í dúkinn

Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á miðaldakvöldverð ásamt staðarskoðun í Skálholti í nokkur ár þar sem hið rétta hefur fengið að...
19.05.2017 - 09:40

Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu

Það getur aukið hættuna á offitu að skipta yfir í glútenlaust mataræði. Þetta segja sérfræðingar sem hafa rannsakað málið og komist að því að glútenlaus fæða er oft fitumeiri en sambærilegar fæðutegundir sem innihalda glúten.
11.05.2017 - 05:39

Ekki bara hrísgrjón og fiskur

Sushi á uppruna sinn í Kína en ekki Japan eins og margir halda. Fyrst var um að ræða geymsluaðferð á fiski, hann var settur í viðartunnur og lög af hrísgrjónum á milli. Síðar meir var ediki bætt við og sushi eins og við þekkjum það í dag orðið til.
13.03.2017 - 11:32

400 pönnukökur á dag í Hlíðarenda

Það er kvekt undir pönnunni klukkan átta á hverjum morgni í söluskálanum Hlíðarenda á Hvolsvelli, það er pönnukökupönnunni. Og ekki bara einni því pönnukökumeistararnir á Hlíðarenda baka á allt að sjö pönnum í einu þannig að það er handagangur í...
06.03.2017 - 09:37

„Eins og mjög þurrir súrir hrútspungar“

„Unnusta mín er ekki hrifin af þessu, það fylgir þessu lykt, og þetta er bara svolítið gross,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson sem hefur verið að gera tilraunir með súrsuð egg undanfarna daga. Slíkt þykir mikið hnossgæti víða um heim, en tilraunir...
14.02.2017 - 15:50

Hreindýr á borðum

Á Austurlandi er rík hefð fyrir því að hafa hreindýrasteik í jólamatinn, enda hægust heimatökin þar vegna þess að þessa villibráð er hvergi annarsstaðar að finna í íslenskri náttúru. Að sjálfsögðu eru hreindýrin vinsæll matur um allt land þar sem...
19.12.2016 - 14:14

Grænkeramatur - uppskriftir úr fimmta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fimmta þætti:
28.08.2016 - 19:00

Grænkeramatur - Uppskriftir úr fyrsta þætti

Í nýjum grænmetismatreiðsluþáttum frá sænska sjónvarpinu elda vinkonurnar Karoline og Elenore spennandi og gómsæta rétti úr náttúrulegu hráefni úti í guðsgrænni náttúrunni. Hér eru uppskriftirnar úr fyrsta þættinum:
07.07.2016 - 13:44

Ástaraldinfrauð

6 stk.
16.03.2016 - 10:12

Ljósar rúgbollur með makrílmús

12 stk. (Ath. Deigið á að bíða í ísskáp til næsta dags)
16.03.2016 - 10:05

Marsípanpáskaegg

16 stk Marsípan-núggategg
16.03.2016 - 09:59

Súkkulaðiís með stökkum hneturúllum

Fullkominn heimatilbúinn ís án ísvélar. Skreytt með stökkum núggatrúllum.
15.03.2016 - 21:15

Litlar pönnukökur með hrásultuðum hindberjum

Í þættinum Sætt og gott bakaði Mette Blomsterberg þessar litlu pönnukökur með smjöri í lummupönnu og hún skreytti þær með hrásultuðum hindberjum. Þessi einfalda uppskrift á litlum amerískum pönnukökum er tilvalin fyrir notalegan hádegisverð.
15.03.2016 - 21:15