Magnús Geir Þórðarson

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs stofnaður

Í dag var undirrituð stofnskrá nýs sjóðs, Tónskáldasjóðs RÚV og STEFs. Hinn nýi sjóður leysir tvo eldri sjóði af hólmi; Tónskáldasjóður RÚV sem verið hefur í vörslu Ríkisútvarpsins og Tónskáldasjóður Rásar 2 sem verið hefur í vörslu STEFs. 

RÚV hlýtur Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC

RÚV hefur hlotið Gullmerki jafnlaunaúttektar PricewaterhouseCoopers (PwC). Úttektin greinir hvort fyrirtæki greiði starfsmönnum, óháð kyni, sömu laun fyrir sambærileg störf. 

Útvarpsstjórar Norðurlandanna funda

Ríkisstöðvar Norðurlandanna eiga í gjöfulu og góðu samstarfi á ýmsum sviðum. Stöðvarnar vinna saman að dagskrárþróun, samframleiðslu, kaupum og skiptum á dagskrárefni. Að auki deila stöðvarnar reynslu og þekkingu og bera saman bækur.

Vinna við aðra seríu Ófærðar hafin

RVK Studios og RUV hafa náð samkomulagi um að hefja vinnu við nýja seríu af hinni vinsælu glæpaseríu Ófærð. Þáttaröðin hefur hlotið almenna hylli víða um heim, verið lofuð af gagnrýnendum og má ætla að vel á annan tug milljóna hafi horft á þá og enn...

Breyting á stjórn RÚV

Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður stjórnar Ríkisútvarpsins ohf., hefur sagt sig úr stjórn. Ingvi hefur átt sæti í stjórninni frá ágúst 2013.

RÚV skerpir á hlutverki sínu

Útvarpsstjóri var í viðtali við mbl.is. Þar kom fram að RÚV væri að skerpa á hlutverki sínu með því að auka áherslu á innlent efni, menningarefni og barnaefni. Einnig kom fram að viðsnúningur hefur orðið í rekstri félagsins sem er orðinn hallalaus.
02.11.2015 - 13:20