krakkarúv

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð

KrakkaRÚV heldur námskeið fyrir 10 krakka í 8.-10. bekk sem koma til með að fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík fyrir hönd Krakkafrétta.

Krakkar búa til efni fyrir Útvarps stundina okkar

Í byrjun mánaðar var námskeið á vegum KrakkaRÚV í upptöku- og útvarpsþáttagerð í Sláturhúsinu, menningarsetri á Egilsstöðum.

Krakkar geta kosið sinn forseta

KrakkaRÚV opnar í dag fyrir kosningavef sinn þar sem börn geta látið skoðun sína í ljós með því að kjósa sinn forseta. Verkefnið er unnið í samstarfi við umboðsmann barna og grunnskóla landsins en kynning fer fram í skólum sem taka þátt og geta...
29.05.2016 - 16:27

Tíkall til að auka fjármálalæsi barna

Í tilefni alþjóðlegrar viku um fjármálalæsi hefur KrakkaRÚV og Stofnun um fjármálalæsi framleitt tíu stutt myndbönd til að auka skilning barna á fjármálum á einfaldan og aðgengilegan hátt.
15.03.2016 - 14:33

Söngsnillingar í Kringlunni á öskudag

Fjölmargir krakkar mættu í Kringluna í gær í skemmtilegum búningum og sungu fyrir starfsmenn þar. KrakkaRÚV var með bás í Kringlunni þar sem krakkar gátu sýnt þjóðinni sönghæfileika sína.
11.02.2016 - 09:52

Krakkarúv tekur virkan þátt í Söngvakeppninni

Söngvakeppnin er ekki síst hátíð barnanna, enda fylgjast þau grannt með hverju skrefi söngvaranna, læra lögin og hafa miklar skoðanir á því hvaða lög séu best. Krakkarúv tekur að sjálfsögðu virkan þátt í gleðinni.
27.01.2016 - 15:39

RÚV.is og KrakkaRÚV.is tilnefndir til vefverðlauna

RÚV.is og KrakkaRÚV.is eru tilnefndir til íslensku vefverðlaunanna sem bestu vefmiðlarnir. Tilnefningarnar eru ánægjuefni enda marka báðir vefir kaflaskil í sögu RÚV.
22.01.2016 - 14:40

Krakkafréttir hefjast á RÚV

Mánudaginn 2. nóvember hefst nýr fréttatengdur þáttur fyrir börn, Krakkafréttir, á RÚV. Þátturinn verður á dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 18:50. Umsjónarmenn þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir.