Kóðinn

Kóðinn tilnefndur til norrænna sprotaverðlauna

Kóðinn 1.0 er meðal þeirra sprotaverkefna sem tilnefnd eru til Nordic Startup Awards, sem eru verðlaun norrænna sprotafyrirtækja, í flokki verkefna sem haft hafa mest samfélagsleg áhrif.

Krakkar fá smátölvur til að læra forritun

Eftirvænting ríkti í Egilsstaðaskóla þegar sjöundu bekkingar fengu afhentar smátölvur sem þeir geta lært að forrita sjálfir. Kennarinn segir mikilvægt að nemendur kynnist forritun sem fyrst enda talið að hún verði mikilvægur hæfileiki í framtíðinni. 
27.11.2016 - 19:53