Karl Ove Knausgaard

„Leiðindin eru nýja gamanið“

Karl Ove Knausgård varð einn umtalaðasti og umdeildasti rithöfundur Noregs eftir að hann skrifaði sjálfsævisögu sína Min kamp, eða Baráttan mín. Gagnrýnendur hafa vakið athygli á því hve mikið hann dvelur við hversdagsleg smáatriði í verkinu – svo...
27.06.2017 - 16:01

„Skömmin er hluti af mér“

Rithöfundurinn Karl Ove Knausgård olli fjaðrafoki í heimalandi sínu þegar sjálfsævisaga hans, Min kamp, kom út í sex bindum á árunum 2009-2011. Hann hefur brennt nokkrar brýr að baki sér, en sér ekki eftir ferðalaginu.
14.06.2017 - 10:10

„Ég hugsaði aldrei út í afleiðingarnar“

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu í kvöld, á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017.
02.06.2017 - 15:45

Karl Ove Knausgård kemur til Íslands

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård verður gestur á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017 sem haldin verður í Reykjavík dagana 1.-4. júní. Rithöfundurinn heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu næstkomandi fimmtudagskvöld.
26.05.2017 - 17:42

Karl Ove Knausgaard hlífir engum

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgaard hefur sigrað heiminn með stórvirki sínu Min kamp. En hvers vegna?
04.03.2015 - 12:28