Karl Ove Knausgaard

„Skömmin er hluti af mér“

Rithöfundurinn Karl Ove Knausgård olli fjaðrafoki í heimalandi sínu þegar sjálfsævisaga hans, Min kamp, kom út í sex bindum á árunum 2009-2011. Hann hefur brennt nokkrar brýr að baki sér, en sér ekki eftir ferðalaginu.
14.06.2017 - 10:10

„Ég hugsaði aldrei út í afleiðingarnar“

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu í kvöld, á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017.
02.06.2017 - 15:45

Karl Ove Knausgård kemur til Íslands

Norski rithöfundurinn Karl Ove Knausgård verður gestur á bókmenntaráðstefnunni NonfictionNow 2017 sem haldin verður í Reykjavík dagana 1.-4. júní. Rithöfundurinn heldur fyrirlestur í Silfurbergi Hörpu næstkomandi fimmtudagskvöld.
26.05.2017 - 17:42