Jakob Frímann Magnússon

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs stofnaður

Í dag var undirrituð stofnskrá nýs sjóðs, Tónskáldasjóðs RÚV og STEFs. Hinn nýi sjóður leysir tvo eldri sjóði af hólmi; Tónskáldasjóður RÚV sem verið hefur í vörslu Ríkisútvarpsins og Tónskáldasjóður Rásar 2 sem verið hefur í vörslu STEFs. 

Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki

Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,

Amaba Dama og Jakob Frímann brædd saman

Amaba Dama og Jakob Frímann koma saman fram á Innipúkanum í kvöld. Þar munu þau frumflytja nýtt lag sem þau sömdu saman. Sent verður út frá tónleikunum í beinni á Rás 2, kl. 22.05.