jafnrétti kynjanna

Gott kynjajafnvægi meðal viðmælenda RÚV

RÚV hefur haft jafnréttismál í forgrunni í allri starfsemi sinni á undaförnum misserum og náð marktækum árangri. Árið 2015 voru teknar upp markvissar mælingar á hlutfalli karla og kvenna í hópi viðmælenda í föstum þáttum og fréttum.

Á að útrýma óútskýrðum launamun

Nokkur íslensk fyrirtæki og stofnanir vinna nú að innleiða jafnlaunastaðal. Markmiðið með honum er að útrýma óútskýrðum og ómálaefnalegum launamun milli kynjanna.
10.11.2016 - 16:33

Jafnara hlutfall kynjanna í fréttum og dagskrá RÚV

RÚV hefur ríkum skyldum að gegna sem fjölmiðill í almannaþjónustu – ekki einvörðungu við að spegla samfélagið hverju sinni heldur sem uppbyggilegt hreyfiafl í samfélaginu. Því hefur meðal annars verið unnið markvisst að því að jafna stöðu karla og...

RÚV hlýtur viðurkenningu Jafnréttisráðs

Í dag hlaut RÚV fjölmiðlaviðurkenningu Jafnréttisráðs. Hana hljóta aðilar sem skarað hafa fram úr þegar kemur að umfjöllun um mál sem tengjast jafnrétti kynjanna. 

Jafnrétti kynjanna í umfjöllun íþróttaviðburða

Hilmar Björnsson deildarstjóri Íþróttadeildar RÚV ritaði eftirfarandi grein á Vísi.is í tilefni af umræðu um jafnrétti kynjanna þegar kemur að umfjöllun frá íþróttaviðburðum.