Íslenskt þungarokk

Leiðandi rapp og rokk

Breiðskífa með Band of Reason og ný lög með Tarnus Jr og Hannesi Baldurssyni, Kötlu, GlerAkri, Jóni Halli, Grísalappalísu, Þóri Georg, Icy-G og Hlandra, Kilo, Ella Grill, Kla Kar og GlowRVK.

Auðn kynna nýtt lag: Í Hálmstráið Held

Íslenska rokksveitin Auðn sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Farvegir Fyrndar 10. nóvember næstkomandi, en þetta er fyrsta breiðskífa sveitarinnar hjá Season of Mist útgáfunni. Til að svala þorsta íslenskra þungarokkara frumflytjum við hér...

Tökum á (Eistna)flug!

Sérþáttur um rokkhátíðina Eistnaflug sem fer fram í Neskaupsstað næstu helgi, en hátíðin hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2005.

Bootlegs - Ekki fyrir viðkvæma

Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir íslensku þungarokksveitarinnar Bootlegs. Sveitin sendi nýverið frá sér plötuna "Ekki fyrir viðkvæma" og munum við spjalla við sveitina um nýju plötuna og allt henni tengt.
22.07.2015 - 00:00