Íslenska óperan

Dýpsta tjáning manneskjunnar

Klassíkin okkar – heimur óperunnar er samkvæmisleikur sem Ríkisútvarpið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslenska óperan bjóða upp á nú í sumarbyrjun og hefst um næstu helgi.

Taugaáfall á tveimur málum

Langt símtal við svikulan elskhuga er uppistaðan í Mannsröddinni eftir Francis Poulenc, en ný leikgerð Brynhildar Guðjónsdóttur á óperunni verður frumsýnd á vegum Íslensku óperunnar á fimmtudagskvöld. Í uppfærslunni túlka söngkona, leikkona og...
08.02.2017 - 14:44

Algjör sigur Þóru Einarsdóttur

„Heilt yfir standa söngararnir sig algjörlega frábærlega,“ sagði Helgi Jónsson, tónlistargagnrýnandi Menningarinnar um sýningu Íslensku óperunnar á Evgení Onégin eftir Pjotr Tsjækofskí. „Tatjana í meðförum Þóru Einarsdóttur var, held ég að ég geti...

Sýning til mikils sóma

„Öll er þessi sýning Íslensku óperunnar til mikils sóma og enginn ætti að láta hana framhjá sér fara,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýni sinni á uppfærslu Íslensku óperunnar á Évgení Onegin í Eldborgarsal Hörpu. 
24.10.2016 - 16:23

„Finnst ég vera rússnesk“

Uppfærsla Íslensku óperunnar á Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky verður frumsýnd á laugardaginn í Eldborg. Hljómsveitarstjóri er Benjamin Levy og leikstjóri Anthony Pilavachi. Þóra Einarsdóttir sópran fer með hið krefjandi hlutverk Tatjönu í...
18.10.2016 - 16:26

Frábær söngur í sterkri heildrænni uppfærslu

„Það er afrek út af fyrir sig að hámarka þennan sal eins og gert var þarna,“ segir Helgi Jónsson tónlistarfræðingur um Don Giovanni eftir Mozart, sem Íslenska óperan frumsýndi í Hörpu á laugardag.

Kynlífsfíkill leikur lausum hala í Hörpu

„Ég sé hann sem kynlífsfíkil. Maður reynir að setja sig í hans spor, að þurfa að fá allar þessar konur og þurfa alltaf nýja áskorun,“ segir Oddur Arnþór Jónsson, sem fer með hlutverk flagarans Don Giovanni í uppsetningu Íslensku óperunnar.

Betur má ef duga skal!

Ég átti því satt að segja hvað eftir annað erfitt með að halda athygli á leiknum, segir María Kristjánsdóttir í leikdómi sínum um Rakarann frá Sevilla eftir Rossini í uppfærslu Íslensku óperunnar. Söngvarar voru ekki upp á sitt besta og sviðsmynd...
23.10.2015 - 09:22