Íslamska ríkið

29 óbreyttir borgarar féllu í árásum á Raqqa

29 almennir borgarar fórust í loftárásum Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á sýrlensku borgina Raqqa í gær. Þetta hefur Al Jazeera-fréttastöðin eftir Sýrlensku mannréttindavaktinni, sem aftur sækir sínar upplýsingar til sjónarvotta og íbúa á...

Vígamenn snúa aftur til Frakklands

Fjölmargir franskir ríkisborgarar hafa barist við hlið hins svokallaða Íslamska ríkis og tvísýnt um hvernig frönsk stjórnvöld bregðast við þegar þeir koma aftur heim til Frakklands. Fréttastofa Reuters fjallar um þetta. Talið er að um 700 franskir...
06.08.2017 - 02:28

Ætluðu að sprengja flugvél og úða eiturgasi

Tveir menn eru ásakaðir um tvenns konar tilraunir til hryðjuverka í Ástralíu. Þeir hafi annars vegar reynt að granda flugvél með sprengju að vopni og hins vegar reynt að smíða drápstæki sem átti að gefa frá sér eiturgas. Þetta er haft eftir...
04.08.2017 - 03:10

Tveir féllu í árásinni í Kabúl

Tveir féllu og tveir særðust í árás vígamanna á sendiráð Íraks í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Talsmaður afganska innanríkisráðuneytisins greindi frá þessu í morgun.

SDF að ná suðurhverfum Raqqa

Vopnaðar sveitir Kúrda og araba, SDF, hafa nú á valdi sínu meira en helming borgarinnar Raqqa, höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins í Sýrlandi, og eru í þann veginn að ná fullum yfirráðum í suðurhluta hennar.
01.08.2017 - 10:09

Árás á sendiráð Íraks í Kabúl

Maður sprengdi sig í loft upp og lögregla hefur barist við vopnaða menn í miðborg Kabúl, höfuðborgar Afganistans, í morgun. Fréttastofan Reuters hefur þetta eftir embættismönnum.

Vígamenn hverfa frá landamærum Líbanons

Allt var með kyrrum kjörum í fjöllum Jurud Arsal á landamærum Líbanons og Sýrlands í morgun, en þar hófst í nótt vopnahlé milli Hezbollah-samtakanna í Líbanon og Fateh al-Sham, sem áður kallaði sig Al-Nusra. 
27.07.2017 - 08:21

Staðfestir að stuðningi hafi verið hætt

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, staðfesti í gær að hætt hefði verið stuðningi við hópa uppreisnarmanna sem barist hefðu gegn Assad Sýrlandsforseta og stjórn hans. Forsetinn vísaði hins vegar á bug fullyrðingum í blaðinu Washington Post að það...
25.07.2017 - 08:21

Grunaður vitorðsmaður handtekinn í Danmörku

Lögreglan í Danmörku hefur í haldi mann grunaðan um aðild að hryðjuverkaárás á skemmtistað í Istanbúl í Tyrklandi um áramótin.
20.07.2017 - 08:21

CIA hættir stuðningi við uppreisnarmenn

Bandaríska leyniþjónustan CIA ætlar að hætta stuðningi við hópa uppreisnarmanna í Sýrlandi sem berjast gegn Assad forseta. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessum stuðningi Bandaríkjamanna við uppreisnarmenn.
20.07.2017 - 08:11

Mikið mannfall í Afganistan 2017

Fjöldi almennra borgara féll í stríðsátökunum í Afganistan á fyrri hluta ársins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í landinu.

Hart sótt að vígamönnum í Raqqa

Sveitir uppreisnarmanna í Sýrlandi, SDF, sem njóta stuðnings Bandaríkjamanna, halda áfram sókn sinni gegn hryðjuverkasveitum Íslamska ríkisins í höfuðvígi samtakanna í borginni Raqqa.
17.07.2017 - 09:09

Ráðast gegn Íslamska ríkinu í Pakistan

Hernaðaryfirvöld í Pakistan hafa lagst í meiriháttar hernað gegn hinu svokallaða Íslamska ríki í norðvesturhluta landsins, í fjalllendi við landamæri Afganistan, er haft eftir þeim á vef BBC.  Talsmaður pakistanska hersins sagði að koma þyrfti í veg...
16.07.2017 - 20:44

Grunaðir vígamenn vegnir í Tyrklandi

Fimm grunaðir vígamenn hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins féllu í árás lögreglu á hús í Konya-héraði um miðbik Tyrklands í morgun.
12.07.2017 - 08:13

Enn er fullyrt að al-Baghdadi sé fallinn

Sýrlenska mannréttindavaktin segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki, sé allur. Stjórnandi mannréttindavaktarinnar hefur þetta eftir hátt settum foringjum...
11.07.2017 - 15:20