Íslamska ríkið

Abadi: Mósúl frelsuð innan fárra daga

Yfirlýsingar er að vænta á næstu dögum um frelsun borgarinnar Mósúl úr klóm hryðjuverkasveita Íslamska ríkisins. Írakska sjónvarpsstöðin Sumaria hafði þetta eftir Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks í gærkvöld.
23.06.2017 - 09:46

Rússar skjóta á vígamenn í Sýrlandi

Flugskeytum hefur verið skotið á hryðjuverkasveitir Íslamska ríkisins í Sýrlandi frá tveimur rússneskum herskipum og rússneskum kafbáti á Miðjarðarhafi undanfarna daga. Varnarmálaráðuneytið í Moskvu greindi frá þessu í morgun.
23.06.2017 - 08:40

Vígamenn skráðir í gagnagrunn

Bandaríkjamenn og bandamenn sem berjast gegn hryðjuverkasveitum Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi eru að koma upp gagnagrunni þar sem geymdar verða upplýsingar um erlenda vígamenn sem berjast í ríkjunum tveimur.

Milljónir barna hjálparþurfi

Meira en fimm milljónir barna í Írak þurfa á brýnni aðstoða að halda. Þetta segir í tilkynningu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF.
22.06.2017 - 12:32

Ekki forgangsmál að Assad fari frá

Frakkar telja það ekki lengur forgangsmál að Bashar al-Assad, forseti Sýrlands fari frá völdum því ekki sé lögmætur eftirmaður í sjónmáli.
22.06.2017 - 11:24

Óttast um almenna borgara í Raqqa

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti í dag yfir áhyggjum af almennum borgurum í Sýrlandi ekki síst í borginni Raqqa, höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið. 
21.06.2017 - 15:59

Dularfullur leiðtogi Íslamska ríkisins

Rússnesk yfirvöld segja mögulegt að Abu Bakr al-Baghdadi, æðsti leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki, hafi fallið í loftárás í Sýrlandi í lok maí. Ekki eru allir sannfærðir um það, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem...
19.06.2017 - 10:37

Vígamenn með yfir 100 þúsund í haldi í Mosúl

Vígamenn Íslamska ríkisins, sem enn eru í borginni Mosúl í Írak, kunna að vera með yfir hundrað þúsund almenna borgara í haldi. Bruno Geddo, fulltrúi flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Írak, greindi fréttamönnum frá þessu í dag. Fólkið nota...

Leiðtogi Íslamska ríkisins mögulega fallinn

Yfirvöld hermála í Rússlandi telja líklegt að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins, hafi fallið í loftárás í síðasta mánuði. Í yfirlýsingu frá rússneska hernum segir að loftárás hafi verið gerð 28. maí síðastliðinn...
16.06.2017 - 08:15

Abadi harmar ákvörðun Kúrda

Haider al-Abadi, forseti Íraks, segist skilja vilja Kúrda til að stofna sjálfstætt ríki, en kveðst harma þá ákvörðun þeirra að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið í haust.
14.06.2017 - 12:04

Matareitrun í flóttamannabúðum

Hundruð manna hafa veikst af matareitrun í búðum fyrir flóttafólk frá borginni Mósúl í Írak. Allt að 750 hafa veikst, þar af um 100 alvarlega og að minnsta kosti eitt barn hefur látið lífið.
13.06.2017 - 12:00

Efast um fréttir af dauða Baghdadis

Bandarískir herforingjar hafa engar upplýsingar fengið til að staðfesta það hvort Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna íslamska ríkið, sé lífs eða liðinn. Voice of America greinir frá þessu á vef sínum.

Grunaðir vígamenn vegnir í Íran

Yfirvöld í Íran hafa handtekið tugi grunaðra vígamanna eftir árásirnar í Teheran í síðustu viku. Nokkrir hafa verið vegnir. Fréttastofan AFP hefur þetta eftir írönskum embættismönnum.
12.06.2017 - 08:52

Náðu hluta borgarinnar Raqqa í Sýrlandi

Hersveitir bandalags araba og Kúrda í Sýrlandi, SDF, þokuðu sér í dag inn í vesturhluta borgarinnar Raqqa, studdir flugsveit Bandaríkjahers. Þær hafa setið um borgina mánuðum saman. Herliðið lenti í hörðum bardögum við vígasveitir...

Bandarískur vígamaður sakfelldur

Bandaríkjamaður, sem gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið og samþykkti að verða sjálfsvígsárásarmaður, var sakfelldur í heimalandi sínu í gær fyrir samstarf við samtökin.