Innlent

Ofþyngd barna eykur líkur á þunglyndi síðar

Þeir sem eru of þungir í barnæsku eiga frekar á hættu að glíma við þunglyndi á fullorðinsárum en þeir sem verða of þungir á fullorðinsárum. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna í alþjóðlega verkefninu MooDFOOD. Ingibjörg...
29.05.2017 - 15:33

Vætutíð og vindasamt út vikuna

Veðurstofan spáir vætutíð og vindasömu veðri fram á helgi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að búast má við austanátt í dag, víða átta til þrettán metrum á sekúndu og rigningu en norðaustan tíu til 18 metrum á Vestfjörðum síðdegis.
30.05.2017 - 06:52

Hlauparinn við Helgafell fundinn

Hlauparinn sem björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hafa leitað að á og við Helgafell um tíu í kvöld er fundinn. Er hann heill á húfi en kaldur enda rigning og rok á svæðinu. Alls tóku um 100 manns þátt en leitað...
30.05.2017 - 00:10

Leitað að hlaupara við Helgafell

Búið er að kalla björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu út til leitar að hlaupara á eða við Helgafell ofan Hafnarfjarðar. Maðurinn varð viðskila við annan hlaupafélaga sinn á fjallinu um klukkan níu í kvöld og ekki hefur náðst samband við hann eftir...
29.05.2017 - 23:13

Fylgdarlaus börn hryðjuverkamenn framtíðar

Það er mun erfiðara en áður að sameina fjölskyldur fylgdarlausra barna á Norðurlöndunum, vegna nýrrar löggjafar. Framkvæmdastjóri Evrópuráðsins segir fjölda fylgdarlausra barna áhyggjuefni, þar geti leynst hryðjuverkamenn framtíðarinnar.
29.05.2017 - 22:20

Formaður lögmannafélagsins snuprar ráðherra

Formaður lögmannafélagsins segir dómsmálaráðherra fara á svig við lög með því að leggja til að aðrir verði skipaðir dómarar við Landsrétt en þeir sem matsnefnd taldi hæfasta.
29.05.2017 - 21:48

Sakar ráðherra um ólögmæta embættisfærslu

Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður og umsækjandi um embætti dómara við Landsrétt, telur Sigríði Á Andersen, dómsmálaráðherra, fara á svig við lög með því að víkja frá niðurstöðu matsnefndar um hæfi dómaraefna.
29.05.2017 - 21:31

Farangursvagn skemmdi flugvél

Seinkun varð á flugi Air Iceland Connect frá Akureyri til Reykjavíkur, sem átti að leggja af stað klukkan rúmlega átta í kvöld, þar sem farangursvagn á Akureyrarflugvelli fór utan í vélina og rispaði hana.
29.05.2017 - 20:49

Vegagerðin vill að borgin greiði 10 milljarða

Vegamálastjóri gagnrýnir að borgaryfirvöld hafi í raun útilokað hagkvæmari útfærslu fyrsta áfanga Sundabrautar með skipulagningu Vogabyggðar. Fljótlega verði að bregðast við því að Ártúnsbrekka geti ekki borið mikið meiri umferð. Vegagerðin hefur...
29.05.2017 - 19:20

Sitja uppi með óíbúðarhæft hús

Það sem virtist hafa verið smávægilegur leki frá þvottavél í einbýli í Garðabæ reyndist meiriháttar mygla. Svo mikil að heilbrigðiseftirlitið hefur úrskurðað að þar sé ekki íbúðarhæft. 
29.05.2017 - 19:51

Segir slaka í ríkisfjármálum skýra gjána

Seðlabankastjóri segir slaka í ríkisfjármálum síðustu ár skýra mikinn mun á verðbólgumælingum með eða án húsnæðisverðs og háa vexti. Verðhjöðnun væri á Íslandi ef húsnæðisverð væri ekki í verðbólgumælingum.
29.05.2017 - 18:07

Svört atvinnustarfsemi „óþolandi“

Ráðherra ferðamála segir að setja þurfi aukinn kraft í að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi þeirra sem bjóða uppá gistingu í gegnum Airbnb og sambærilegar síður, því slíkt sé óþolandi. Það var Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna sem...
29.05.2017 - 17:49

Dómi yfir Malín áfrýjað

Tólf mánaða fangelsisdómi Malínar Brand fyrir tilraun hennar og systur hennar, Hlínar Einarsdóttur, til að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, og fyrir fjárkúgun gegn fyrrverandi samstarfsmanni Hlínar, hefur verið...

10 hundar teknir úr vörslu eiganda

Matvælastofnun hefur tekið tvo hunda og átta hvolpa úr vörslu eiganda. Ástæðan er óviðunandi aðbúnaður og umhirða, sinnuleysi og vanþekking til að halda dýr.
29.05.2017 - 16:09

15 ára við björgunarstörf eftir flugslys

70 ár eru í dag, 29. maí, liðin frá því Douglas Dakota vél Flugfélags Íslands fórst í Héðinsfirði. Allir um borð í vélinni, 25, létust. Vélin var í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þetta er mannskæðasta flugslys sem orðið hefur á...
29.05.2017 - 16:08