Innlent

Þúsundir glíma við skammdegisþunglyndi

Rúmlega 11 þúsund Íslendinga,r eða um þrjú og hálft prósent þjóðarinnar, glímir við skammdegisþynglyndi. Þunglyndislyfjanotkun er meiri hér á landi en í öllum öðrum löndum OECD. Nú þegar daginn tekur að stytta eykst notkunin. Sálfræðingur telur...
25.09.2017 - 22:31

Senda hvert öðru pillu eftir samkomulag

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, sakar Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um að hafa stillt þingmönnum stjórnarandstöðunnar upp við vegg og hótað því að það yrði ekkert samkomulag nema fallið yrði frá stjórnarskrármálinu. Logi Már Einarsson,...
25.09.2017 - 22:27

Stjórnmálaforingjar missáttir með samkomulagið

Fáir af þeim forystumönnum stjórnmálaflokka, sem sæti eiga á þingi, virðast á eitt sáttir með það samkomulag sem gert var um hvernig eigi að ljúka þingstörfum fyrir kosningar. Þeir eru þó ánægðir með að breytingar verði gerðar á útlendingalögum sem...
25.09.2017 - 19:50

Kúlan komin á heimskautsbauginn í Grímsey

Í dag var vígð í Grímsey átta tonna steinkúla, nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn sem liggur yfir eyjuna. Verkið þarf að færa um tugi metra ár hvert til að elta bauginn sem færist sífellt. „Bein vísun í framgang náttúrunnar og eilífa hreyfingu...
25.09.2017 - 18:30

Hafa 30 daga til að fara úr landi

Fimm manna fjölskylda frá Ghana sem búið hefur hér á landi í tvö ár fékk í dag tilkynningu frá Útlendingastofnun um að hún hafi þrjátíu daga til að yfirgefa landið. Börnin eru eins mánaðar, þriggja ára og sex ára. Móðirin hefur verið metin í...
25.09.2017 - 18:48

5 flokkar náðu samkomulagi um þingstörfin

Samkomulag hefur náðst milli fimm þingflokka á Alþingi um hvernig skuli ljúka þingstörfum. Þetta kom fram í yfirlýsingu sem Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, las upp að loknum fundi formanna og þingflokksformanna sem staðið hefur með hléum...
25.09.2017 - 18:24

Mannanafnanefnd hafnaði Roar og Breiðfjörð

Mannanafnanefnd hefur hafnað millinafninu Breiðfjörð og eiginnafninu Roar en nöfnin Julia, Gnádís, Erasmus, Maríella, Ava, Aðdal og Dáð hlutu öll náð fyrir augum nefndarinnar.
25.09.2017 - 18:15

RÚV greiðir Guðmundi Spartakus 2,5 milljónir

Samkomulag sem RÚV gerði við Guðmund Spartakus Ómarsson, gegn því að hann drægi til baka meiðyrðamál sem hann höfðaði á hendur RÚV, felur í sér að RÚV greiðir Guðmundi 2,5 milljónir krónar í málskostnað og miskabætur. Samkomulagið gerði ráð fyrir...
25.09.2017 - 18:10

Fjögur ákærð fyrir tugmilljóna peningaþvætti

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur fjórum manneskjum, þremur körlum og einni konu, fyrir stórfellt peningaþvætti framið síðla árs 2015 og fram á árið 2016. Einn mannanna er nígerískur og var framseldur til Íslands frá Ítalíu fyrir rúmum...
25.09.2017 - 18:05

Lögreglustjórinn tapar hanaslag í Mosfellsbæ

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um húsleit í Mosfellsbæ og að íbúa verði gert að afhenda óskráðar hænur og tvo hana er hafnað. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem...
25.09.2017 - 16:56

Barnaníðingar fái ekki að vinna með börnum

Aðildarfélög Æskulýðsvettvangsins skora á yfirvöld að gera rafræna uppflettingu í sakaskrá skilvirkari, og grípa til viðeigandi ráðstafana til að tryggja að þeir sem hafa gerst sekir um kynferðisbrot geti ekki starfað með börnum og unglingum.
25.09.2017 - 16:51

Nafn konunnar sem lést eftir líkamsárás

Konan sem lést eftir líkamsárás í Vesturbæ Reykjavíkur á fimmtudagskvöld hét Sanita Brauna. Hún var 44 ára og frá Lettlandi. Sanita lætur eftir sig þrjú börn og foreldra. Hún átti ekki aðstandendur á Íslandi svo vitað sé til.
25.09.2017 - 16:31

Formenn sitja á rökstólum í þinghúsinu

Formenn þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á þingi sitja nú á rökstólum með forseta Alþingis og reyna að finna lausn á því hvernig haga skuli þingstörfum fram að kosningum þann 28. október. Lítið hefur þokast í samkomulagsátt ef undanskilið er...
25.09.2017 - 16:06

Guðmundur fær bætur og hættir við mál gegn RÚV

Guðmundur Spartakus Ómarsson hefur dregið til baka meiðyrðamál sitt á hendur Ríkisútvarpinu og núverandi og fyrrverandi starfsmönnum þess. Á móti greiðir RÚV Guðmundi málskostnað og ótilgreinda upphæð í miskabætur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
25.09.2017 - 14:09

Langflestir stilla upp á framboðslista

Nær allir stjórnmálaflokkar ætla að stilla upp á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar 28. október. Forsvarsmenn flokkanna vísa margir hverjir í að það sé vegna tímasparnaðar því mjög stutt sé til kosninga. Píratar eru eini flokkurinn sem heldur...