Hugleikur Dagsson

Hulli – ný þáttaröð hefst annað kvöld á RÚV

Ný Hullasería hefur göngu sína á RÚV annað kvöld kl 21:30. Þar segir frá listamanninum Hulla og nánustu vinum hans í Reykjavík nútímans þar sem himinninn er alltaf grár og mannlífið alltaf litríkt.
23.02.2017 - 17:38

Mannlegur nútímahryllingur í spýtukarlaformi

Myndasagnahöfundurinn Hugleikur Dagsson sendi nýverið frá sér bókina „Where's God?“, sem útlegðist á íslensku sem Hvar er guð? Bókin er byggð upp með sama hætti og „Hvar er Valli“ bækurnar, eftir Martin Handford, en í stað Valla leitar...
07.11.2016 - 17:17