Hrunið

Bjarni: Græðgin mun leiða til annarrar kreppu

Það er tímaspursmál hvenær önnur fjármálakreppa ríður yfir, að sögn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. „Hvenær veit ég ekki,“ segir hann í viðtali við vef bresku fréttastofunnar Sky. „Mannfólk gerir mistök og græðgi mun verða til þess að fólk...
12.09.2017 - 07:20

Kastljós í kvöld: Símtal Davíðs og Geirs

Endurrit úr símtali þeirra Davíðs Oddssonar og Geirs H Haarde og eiðsvarinn vitnisburður starfsmanns Seðlabankans sem varð vitni að símtalinu, varpar nýju ljósi á aðdraganda umdeildrar 75 milljarða króna lánveitingar ríkisins til Kaupþings sama dag...
19.10.2016 - 13:45

Bæjarfélag í Wales endurheimtir íslenskt fé

Powys bæjarfélagið í Wales, sem fjárfesti í íslensku bönkunum skömmu fyrir hrun, hefur nú endurheimt fjárfestingu sína samkvæmt frétt BBC.
05.10.2016 - 19:39

Tap upp á 70 milljarða

Viðskiptavinir í einkabankaþjónustu Kaupþings í Lúxemborg botnuðu ekkert í skuldatryggingarviðskiptunum sem stjórnendur Kaupþing buðu þeim síðsumars 2008 en skildu vel einfaldan boðskap um áhættulaus viðskipti. Kaupþing tapaði þarna 70 milljörðum...
15.12.2015 - 10:46

Unglingar uppfullir af ættjarðarást

Þúsundir Íslendinga hafa undanförnum árum flust til Noregs með það fyrir augum að hefja betra líf. En það getur verið flókið að vera unglingur sem flytur með fjölskyldunni sinni til annars lands, eins og Kristín Þórunn Tómasdóttir prestur komst að...
15.10.2013 - 10:13

Appelsínuguli herinn með í skipulagi

Fimm ár eru í dag 11. október, frá því fyrsti mótmælafundurinn eftir hrun var haldinn á Austurvelli undir forystu Harðar Torfasonar. Frá þeim degi voru fundir haldnir hvern laugardag til 14. mars. Hörður fékk marga í lið með sér til að standa að...
11.10.2013 - 16:33

Víðsjá 11. október

Hefur Hrunið haft áhrif á íslenskar listir og menningu hvað snertir fagurfræði, viðfangsefni og starfsumhverfi listamanna?
11.10.2013 - 11:16

Guðs blessaða Ísland

Fyrrum fjölmiðlamennirnir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samtaka álfyrirtækja, og Karen Kjartansdóttir, nýráðin upplýsingafulltrúi LÍÚ, heimsóttu Morgunútvarpið og fóru yfir fréttir vikunnar.
11.10.2013 - 11:01

Hrunið og listirnar - Ósk Vilhjálmsdóttir

Þessa vikuna fær Víðsjá nokkra listamenn til að velta vöngum yfir áhrifum Hrunsins á íslenska listsköpun, sína eigin og almennt.
11.10.2013 - 09:35

Hrunið og listirnar - Steinar Bragi

Þessa vikuna fær Víðsjá nokkra listamenn til að velta vöngum yfir áhrifum Hrunsins á íslenska listsköpun, sína eigin og almennt.
11.10.2013 - 09:31

Hrunið og listirnar - Raggi Kjartans

Þessa vikuna fær Víðsjá nokkra listamenn til að velta vöngum yfir áhrifum Hrunsins á íslenska listsköpun, sína eigin og almennt.
09.10.2013 - 16:40

Hrunið og listirnar - Auður Ava

Þessa vikuna fær Víðsjá nokkra listamenn til að velta vöngum yfir áhrifum Hrunsins á íslenska listsköpun, sína eigin og almennt.
09.10.2013 - 16:30

Brottflutningur mun minni en spáð var.

Í kjölfar bankahrunsins spáðu margir að nú brysti á landflótti frá Íslandi enda reynslan sú við fyrri samdrætti að þá flytja margir af landinu.Stefán Ólafsson prófessor við HÍ fer yfir tölur um búferlaflutninga til og frá landinu á árunum kringum...
09.10.2013 - 14:00

Range Rover jeppar ruku út!

Það eru fimm ár frá bankahruni og Síðdegisútvarpið skoðaði það sem gerðist fyrir og eftir hrun í þætti dagsins.
08.10.2013 - 18:38

Hrunið og listirnar - Jón Kalman

Þessa vikuna fær Víðsjá nokkra listamenn til að velta vöngum yfir áhrifum Hrunsins á íslenska listsköpun, sína eigin og almennt.
08.10.2013 - 16:38