heilbrigðismál

Segir Landspítala fá minna en ekkert

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, segir það orðum aukið að þrettán milljarðar króna renni aukalega inn í heilbrigðisþjónustuna, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Hann segir að viðbótin fari fyrst og fremst í að mæta verðlagsþróun og...
23.09.2017 - 11:10

Óboðleg bið hjá ungum foreldrum í Eyjum

Biðin, sem flestar fjölskyldur í Vestmannaeyjum lenda í vegna fæðingar barna sinna, er bara ekki boðleg, segir nýbakaður faðir. Fjölskylda hans hefur nú verið þrjár vikur í Reykjavík og þarf svo að bíða lengur eftir að komast til baka því veðurspáin...
22.09.2017 - 19:47

Malaría breiðist hratt út í Víetnam

Malaría, sem hefðbundin meðferð gagnast ekki við, breiðist hratt út um Víetnam. Þessa afbrigðis hennar varð fyrst vart í Kambódíu árið 2007. Heilbrigðisyfirvöld segja að grípa þurfi til harðra aðgerða til að hún berist ekki til fleiri landa, svo sem...
22.09.2017 - 15:26

Fá 386 þúsund krónur vegna PIP-brjóstapúða

Meirihluti þeirra 200 íslensku kvenna sem stefndu eftirlitsfyrirtækinu TUV Rheinland vegna falsaðra PIP brjóstapúða, fékk í dag greitt um 3.000 evrur sem þeim voru dæmdar í undirrétti í Frakklandi í janúar sem samsvarar um 386 þúsund krónum. Málinu...
21.09.2017 - 21:07

Vilja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Aðstaða heilsugæslunnar á Akureyri er úrelt og stenst ekki nútímakröfur, samkvæmt nýrri skýrslu um úttekt á húsnæðinu. Lagt er til að tvær nýjar heilsugæslustöðvar verði teknar í notkun á næstu fimm árum.  
21.09.2017 - 17:22

WHO varar við stöðnun í þróun sýklalyfja

Varað er við því í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að heimurinn geti orðið uppiskroppa með sýklalyf. Allt of litlum fjármunum sé varið í rannsóknir og þróun á nýjum sýklalyfjum til að mæta vaxandi vanda vegna...
21.09.2017 - 16:41

Milljónir sýkla á innkaupakörfum

Innkaupakörfur í matvöruverslunum eru gróðrarstíur fyrir bakteríur. Nýleg könnun neytendaþáttar danska ríkisútvarpsins DR staðfesti þetta enn að nýju. Teknar voru prufur af handahófi í nokkrum matvælabúðum í Danmörku, og í þremur af stærstu...
21.09.2017 - 11:47

Ætlar í átak til að fá fleiri í bólusetningar

Sóttvarnarlæknir segir þátttöku 12 mánaða og 4 ára barna í bólusetningum hér á landi óviðundandi. Landlæknisembættið mun ráðast í sérstakt átaksverkefni til að fá fleiri til að mæta í bólusetningar með börnin sín til að minnka líkur á því að...
20.09.2017 - 23:33

Aðeins fjórðungur stökkbreytinga frá mæðrum

Fjórðungur nýrra stökkbreytinga í erfðaefni mannsins kemur frá mæðrum og er fjöldi þeirra háður aldri við getnað, líkt og hjá feðrum. Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að stökkbreytingum fjölgar minna við hærri aldur móður en föður.
20.09.2017 - 17:10

Óviðunandi þátttaka í bólusetningum

Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telur hann líkur á að hér geri vart við sig sjúkdómar...
20.09.2017 - 16:56

Er orðin súrkálsfíkill

Dagný Hermannsdóttir segist hafa fallið fyrir súrkálinu fyrir tveimur árum síðan og nú borði hún sýrt grænmeti nánast með öllu. Hún gerir allskonar tilraunir með hráefni og er nú farin að kenna fólki að sýra grænmeti á geysivinsælum námskeiðum.
18.09.2017 - 15:18

„Fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði“

Fjárlagafrumvarpið er mikil vonbrigði fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir forstjóri stofnunarinnar. Stjórnvöld standi þannig ekki við yfirlýsingar um að efla heilsugæsluna. 

Ekki nóg til heilsugæslu og sjúkrahúsa

Lítil auking er á framlögum til sérhæfðar sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum næsta árs, að mati Henný Hinz, deildarstjóra hagdeildar Alþýðusambands Íslands. Aftur á móti er auking á framlögum til sérfræðilækna. Rætt var við Henný á Morgunvaktinni á Rás 1...
14.09.2017 - 09:40

Styrkja á úrræði í geðheilbrigðismálum

Styrkja þarf fjölbreytt úrræði í geðheilbrigðismálum sagði Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Hann sagðist leggja ríka áherslu á geðheilbrigðismál. Styrkja ætti fjölbreytt úrræði, meðal annars með styrkingu...
13.09.2017 - 21:43

Ekki hægt að biðja fólk að bíða eftir réttlæti

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. Hún sagði núverandi ríkisstjórn gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir...
13.09.2017 - 20:11